Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 42
3. mynd. Reiknaður vindhraði og vindátt við yfirborð jarðar síðdegis 14. júlí 1990. - The simulated surface wind speed based om observations at 1200 UTC on 14 July 1990. viðnám að ræða. Þótt töluvert hvessi er ofar dregur er mestan vind ekki að finna á fjöllum heldur niðri við sjávarmál í vindstreng sem liggur frá innanverðum Kollafirði og til norðvesturs fyrir mynni Hvalfjarðar. Mjög líklegt er að hér sé kominn strengurinn sem varð mótsgestum í Mosfellsbæ og íbúum Reykjavíkursvæðisins til leiðinda. Mestur vindhraði sem reiknaður er í vindstrengnum er 9 vindstig og er það hámark úti fyrir Kjalarnesi. Engar heimildir eru um hversu hvasst varð á þeim slóðum, en á Skraut- hólum á Kjalarnesi og við Veðurstofuna í Reykjavík mældist sem fyrr segir mest 8 og 9 vindstiga meðalvindur og ætla má að um tíma hafi vindur verið nokkru meiri í Mosfellsbæ. Er það heldur meiri vindur en reiknaður er á 3. mynd, en á það ber að líta að við reikningana er einungis notast við háloftaathugun á hádegi, og í ljósi þess að 5-6 klukkustundir liðu frá því sú athugun var gerð og þar til vindur náði hámarki má búast við að skilyrði fyrir myndun vind- strengsins hafi um tíma verið betri en háloftaathugunin gefur til kynna. Eins má gera ráð fyrir að vindar og hiti í neðstu lögum lofthjúpsins yfir austanverðum Reykjanesskaga víki dálítið frá því sem mælt er í Keflavík, en það frávik er að líkindum minna en fyrrnefnd þróun í tíma. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.