Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 55
Jóhannssonar: íslenskir mosar. Fjölrit Náttúrufrœði- stofnunar 29. 1996.) einföld og án „pallamyndunar“ og blöðin eru snubbótt í endann og riflaus. Thuidium tamariscinum er líklega sú tegund sem líkist tildurmosa mest. Hann myndar þó ekki „palla“ og blöðin eru einrifja. Hann vex hér aðeins syðst á landinu. ■ ÞAKKIR Höfundur þakkar grasafræðingunum Ágústi H. Bjarnasyni og Bergþór Jóhannssyni fyrir yfirlestur greinarinnar; þeim síðarnefnda einnig fyrir leyfi til að nota teikningar, og Herði Kristinssyni fyrir lán á ljós- myndum. ■ HEIMILDIR Bergþór Jóhannsson 1985. Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir. Fjölrit Náttúru- fræðistofnunar 1. 35 bls. Bergþór Jóhannsson 1996. Is- lenskir mosar: Röðulmosaætt, tildurmosaætt, glitmosaætt, fax- mosaætt, breytingar og teg- undaskrá. Fjölrit Náttúrufræði- stofnunar 29. 127 bls. Björn Halldórsson 1783. Gras- nytjar. Kaupmannahöfn. (2. útg. með skýringum, Akureyri, 1983.) Helgi Hallgrímsson 1983. Skrá yfir íslensk mosanöfn (handrit). Helgi Hallgrímsson & Hörður Kristinsson 1965. Um hæðar- mörk planlna á Eyjafjarðar- svæðinu. Flóra - Tímarit um ísl. grasafræði 3. 9-74. Hesselbo, August 1918. The Bryophyta of Iceland. The Botany of Iceland, Vol. 1, part II. Oddur Hjaltalín 1830. fslenzk grasafræði. Kaupmannahöfn. Steindór Steindórsson 1978. fslensk plöntunöfn. Menningarsjóður, Reykjavík. Stprmer, Per 1945. Moser fra skog og myr. Oslo. 112 bls. + 30 myndablöð. Watson, E.V. & P. Richards 1959. British Mosses and Liverworths. Cambridge. 420 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Helgi Hallgnmsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum 53 '•v

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.