Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 59
Þegar sjór (og annað vatn) gufar upp eiga hinar þyngri vatnssameindir (HDlóO og H21sO) erfiðara með að sleppa sem eimur út í andrúmsloftið en „venjulcgt" vatn (H2160). Þannig gufar H2I60 greiðlegast upp, næst HD160 og H2isO tregast. Af þessum ástæð- um verður loftrakinn, og því úrkoman sem úr honum myndast, snauðari af tvívetni (D) og súrefni-18 (180) en sjórinn. Munurinn er háður því við hvaða hita sjórinn gufar upp. Er hann því meiri sem uppgufunarhitastigið er lægra. Þegar sjór byrjar að gufa upp í þurrt loft leitar H2I60 upp í loftið umfram HD160 miðað við það sem jafnvægisdreifing milli lofts og sjávar segir til um. Eins leitar HDlóO upp í loftið umfram jafnvægisdreifingu miðað við H,180. Til að jafnvægisdreifing náist þarf loftið fyrst að rakamettast og síðan vera í snertingu við sjóinn í nokkurn tíma. Þetta jafnvægi næst sjaldnast. Það leiðir til þess að loftraki (og úrkoma) er snauðari af súrefni-18 og tvívetni en jafnvægisdreifing segir til um. Munurinn er mestur þar sem veður er þurrt og loftið sjaldan rakamettað, eins og t.d. við Miðjarðarhaf, en minnstur, ef þá nokkur, þar sem veðurfar er vætusamt eins og við suðurströnd Islands. Samsætuhlutföll i úrkomu í náttúrunni er töluverður breytileiki í samsætuhlutföllum vatns (D/H og 180/160). Um úrkomu gildir að hún: (1) er „léttari“ (vatnið inniheldur minna af þungu samsætunum D og 180) á háum breiddargráðum en lágum, þ.e.a.s. Framkvæmd mælinga á samsætum súrefnis og vetnis Samsœtur súrefnis og vetnis í vatni eru mældar í tæki sem nefnt er massagreinir. Það er erfitt að mæla raunverulegan styrk samsætna frumefna. í staðinn er mældur mismunur á hlutfalli samsœtna í sýni og ákveðnum staðli (staðall er efni sem í er nákvæmlega þekkt magn afþví efni sem mœla skal), enda beinist áhugi mannafyrst ogfremst að því að kanna breytileika í samsœtuhlutföllum. Súrefni er unnið úr vatnssýnum með því að láta 5 ml af afgösuðu vatnssýni hvarfast við koltvíoxíð (COþ í lokaðri sýnaflösku í u.þ.b. þrjár klukkustundir í vatnsbaði við 20°C (Epstein og Mayeda 1953). Vetni er unnið úr vatns- sýnunum samkvæmt nokkuð breyttri aðferð sem þróuð var af Coleman o.fl. (1982). 2pl af afgösuðu vatnssýni eru látnir hvarfast við 15 mg af sinki í lokaðri kvarssýnaflösku við 450°C í u.þ.b. 10 mínútur. Það sem eftir er af sinkinu er þá glœtt við u.þ.b. 700°C til að dreifa því á veggi sýnaflöskunnar með uppgufun og þéttingu. Síðan er sýninu haldið við 450°C í 20 mínútur. Á Raunvísindastofnun Háskólans er nú vetni unnið úr vatnssýnum eftir sömu aðferð og súrefnið, nema í stað koltvíoxíðs er vetnisgas látið hvarfast við vatnssýni. Til að flýta fyrir samsætuskiptum milli gass og vatnssýnis er notaður Pt-hvati (Horita, 1988). Niðurstöðurnar eru gefnar upp í þúsundustu hlutum (%c) sem frávik frá staðalgildi. Þetta frávik hefur verið nefnt S-gildi og er skilgreint á eftirfarandi hátt: þar sem R er hlutfall samsœtnanna l80/I60 eða D/H. Staðallinn sem notaður er heitir SMOW, en það stendurfyrir Standard Mean Ocean Water (Craig 1961). Sýni sem gefa 8,80 = 10 er nákvœmlega 10%c eða 1% ríkara af þungu samsœtunni ,80 en staðallinn SMOW. 8'80 = -5 þýðir að sýnið inniheldur 5%o eða 0,5% minna 'hO en staðallinn. I massagreini Raunvísindastofnunar er nákvœmni mœlinga á tvívetni í vatni l%c 8D og á súrefni-18 0,04%o 8'sO. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.