Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 62
4. mynd. Kort sem sýnir tvívetnisgildi (D %o) í úrkomu á Islandi, „ tvívetniskortið “ (frá Braga Arnasyni 1976). súrefnis-18 í lækjum og uppsprettum sveiflast miklu minna en í úrkomu og oft eru gildin stöðug, sérstaklega þegar um stórar uppsprettur er að ræða. Sveiflur í samsætu- innihaldi úrkomunnar jafnast þannig út í lækjum og uppsprettum. Þegar samsætu- hlutfallið í þeim er stöðugt er talið að vatnið í þeim sýni gildi fyrir meðalársúrkomu á hverjum stað. A 3. mynd er sýnt samband milli tvívetnis og súrefnis-18 í meðalúrkomu á íslandi. Sambandið er nefnt úrkomulína svæðisins. Ekki er unnt að lýsa þessu sambandi á viðunandi hátt með einni beinni línu. Hins vegar má lýsa því með tveimur línum eins og lesa má af myndinni. Jöfnurnar fyrir línurnar tvær eru: 8D = 6,55 8I80- 3,5 (1) og 8D = 8 8'80+11 (2) Efri jafnan gildirþegar8'80 S* -10,5%cen hinfyrir lægri gildi. Tvívetniskortaf úrkomu Út frá umfangsmikilli sýnatöku og mælingum á tvívetni í uppsprettum og lækjum um allt land dró Bragi Árnason (1976) upp kort sem sýnir meðaltvívetnis- innihald úrkomunnar á hverjum stað (4. mynd). Þetta kort er jafnan nefnt tvívetnis- kortið. Af kortinu sést að tvívetnisgildi (8D) úrkomu við suðurströndina er nálægt -50%c, þ.e. tvívetnisinnihald úrkomunnar er 50%c, eða 5%, lægra en í sjó. Tvívetnisgildi úrkomunnar lækkar með fjarlægð frá sjó og hæð. Það er lægst í norðanverðum Vatna- jökli, aðeins lægra en -100%o. Við norður- ströndina eru tvívetnisgildin nokkru lægri en við suðurströndina. Stafar það að hluta af því að úrkoma norðanlands er sumpart ættuð frá loftraka norðan úr höfum, þar sem hiti er lægri en suður í höfum og úrkoman því snauðari af tvívetni. Að hluta stafar munurinn af því að úrkoma sem fellur norðanlands í sunnanátt er orðin léttari 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.