Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 67

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 67
Hiti °C Hiti °C 8. mynd. Vensl bór- og klórstyrks við hita í vatni á jarðhitasvœðum í Hreppum og á Landi á Suðurlandi. til. Gildi þessa skurðpunkts má reikna út með því að leysa saman jöfnurnar fyrir lfnurnar tvær. Þegar gildið hefur verið reiknað má síðan með aðstoð 7. myndar álykta um lík- legan upprunastað (ákomusvæði) jarðhita- vatnsins og rennsli frá honum að jarðhita- svæðinu. Ef hinn útreiknaði sjávarættaði styrkur klórs er hærri en svo að líklegt geti talist að hann sé allur ættaður frá úrkomu, verður að álykta sem svo að jarðhitavatnið innihaldi einhvern jarðsjó, þ.e. sjó sem hefur þessi efni í vatninu eru hins vegar að mestu sjávarættuð (sjávarúði, jarðsjór) er hlutfall þeirra svipað og í sjó. Meta má á einfaldan hátt hversu stór hluti klórs og bórs í vatni er sjávarættaður og hversu stór hluti er ættaður frá bergi (kviku). Um tvær aðferðir er afr ræða. Önnur gildir fyrir einstök sýni og hin fyrir afmörkuð jarðhitasvæði. Á 9. mynd er sýnt hvernig meta má styrk sjávarættaðs klórs í einstökum vatnssýnum. Hringurinn á myndinni 70 sýnir mældan styrk klórs og bórs í sýni af jarðhita- vatni. Halli heildregnu lín unnar, sem dregin er gegn- um þann punkt, svarar til “ hlutfalls milli klórs og bórs í því bergi sem vatnið fer um, en halli punktalínunnar svarar til klór/bór-hlutfalls- ins í sjó. Skurðpunktur lín- anna tveggja (einkenndur með punkti) svarar til styrks á sjávarættuðu klóri og bór í jarðhitavatninu. Ef jarðhita- vatnið inniheldur ekki jarð- sjó svarar skurðpunkturinn til styrks á klór og bór í þeirri úrkomu sem jarðhita- 9. mynd. Mat á styrk sjávarœttaðs klórs í einstökum sýnum af vatnið á rót sína að rekja jarðhitavatni. 60 ,50 00 1.40- u 'O 2 | hlutfall klórs við bór í sjó | Hlutfallsleg útskolun klórs og bórs úr bergi sjávarættað klór í jarðhitavatni jarðhilavatn 0 0.1 0.2 0.3 0.4 Styrkur bórs (mg/kg) 0.5 0.6 0.7 65

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.