Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 71

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 71
Skýrsla um Hið íslenska NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG FYRIRÁRIÐ 1996 FREYSTEINN SIGURÐSSON Samkvæmt lögum Hins íslenska náttúrufrœðifélags skal formaður félagsins birta skýrslu um starf- semi þess í Náttúrufrœðingnum. ■ FÉLAGAR Félagar og áskrifendur að Náttúrufræðingn- um voru 1.523 í árslok 199(A)g hafði fækkað um 52 á árinu. Er þetta bakslag í félagafjölda frá tveimur síðustu árum. Heiðursfélagar voru 10 og kjörfélagar 6 og var fjöldi hvorra tveggju óbreyttur. Ævifélagar voru 14 og hafði fækkað um 1 á árinu. Almennir félagar innanlands voru 1.139 og hafði fækkað um 61 á árinu. Alls létust 8 félagar á árinu, 43 sögðu sig úr félaginu, en 66 voru strikaðir út af félagaskrá vegna vanskila. Á árinu gengu 65 nýir félagar í HÍN, þar af 23 svokallaðir skóla- eða ungmennafélagar. Skólafélagar voru 124 og hafði fjölgað um 9 á árinu. Félagar og stofnanir erlendis voru 69. ■ STJÓRN OG STARFSMENN Á aðalfundi HÍN, 17. febrúar 1996, baðst Ingólfur Einarsson, gjaldkeri félagsins, Freysteinn Sigurðsson (f. 1941) lauk Diplomprófi í jarðfræði frá Háskólanum í Kiel í Þýskalandi árið 1974. Freysteinn hefur starfað hjá Orkustofnun æ síðan, einkum við grunnvatnsrannsóknir, neyslu- vatnsrannsóknir og jarðfræðikortlagningu. Hann hefur verið formaður Hins íslenska náttúrufræði- félags frá 1990. undan endurkjöri en hann hafði þá gegnt því embætti frá árinu 1968. Á árunum 1906- 1941 og 1946-1996 (samtals 85 ár) voru aðeins fjórir menn gjaldkerar HÍN og Ingólfur þó lengst, eða 28 ár. Eru slíkur áhugi og elja ómetanleg félaginu. í hans stað var kjörinn Kristinn Albertsson, jarð- fræðingur. Aðrir fráfarandi stjórnarmenn voru endurkjörnir. Stjórn félagsins 1996 var skipuð sem hér segir: Formaður Freysteinn Sigurðsson, varaformaður Hreggviður Norðdahl, ritari Þóra Elín Guðjónsdóttir, gjaldkeri Kristinn Albertsson, meðstjórn- andi Sigurður S. Snorrason. Varamenn í stjórn voru Helgi Guðmundsson og Hilmar J. Malmquist. Endurskoðendur voru Tómas Einarsson og Kristinn Einarsson, sem var kjörinn í stað Sveins Ólafssonar en hann baðst undan endurkjöri eftir langt starf. Varaendurskoðandi var Arnór Þ. Sigfússon. Fulltrúi HIN í Dýraverndarráði var Sigurður H. Richter, en hann baðst í febrúar undan frekari setu eftir langt starf og var í hans stað tilnefndur Páll Hersteinsson, dýrafræðingur og prófessor. Fulltrúar HÍN á opinberum þingum og samkomum voru sem hér segir: Skipulagsþing (01.11.1996): Frey- steinn Sigurðsson; aðalfundur Land- verndar (02.11.1996); Þorleifur Einarsson; hálendisráðstefna FÍ (02.11.1996); Frey- steinn Sigurðsson; umhverfisþing (08.- 09.11.1996); Freysteinn Sigurðsson. Framkvæmdastjóri HÍN var Guttormur Sigbjarnarson og útbreiðslustjóri Erling Ólafsson. Framkvæmdastjóri sá um dag- legan rekslur félagsins, ýmisleg erindi á þess vegunt, undirbúning stjórnarfunda, Náttúrufræðingurinn 68 (1), bls. 69-76, 1998. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.