Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 10
Sveinn Páisson og Ólafur Jónsson
telja, að vatn hafi sprengt fylluna úr
fjallinu. Þetta er ósennileg skýring; og
eðlilegra er, að vatnsflóðið sem Sveinn
getur um, hafi myndast er hrunið kom
ofan í Lómatjarnirnar, sem þar áttu að
hafa verið. Þar heitir nú Hlaup(ið).
Innar með hlíðinni sjást ummerki ann-
ars slíks framhlaups, sem er mjög
grafið í sand og vafalítið ævafornt (1.
mynd).
HEIMILDIR
Guðmundur Kjartansson. 1967. Steins-
holtshlaupið 15. janúar 1967. — Nátt-
úrufræðingurinn 37: 120-169.
Henderson, Ebenezer. 1818. Iceland or
the journal of a residence in that island,
during the years 1814 and 1815. 1.
bindi. — Eliphant, Waugh and Innes.
Edinburgh: 377 bls.
Jón Sigurðsson. 1859. Sóknarlýsing Kálfa-
fellssóknar í Fljótshverfi. - IB 182',
handrit í Landsbókasafni íslands.
Ólafur Jónsson. 1976. Berghlaup. —
Ræktunarfélag Norðurlands, Akureyri:
623 bls.
Sveinbjörn Björnsson. 1975: Jarðskjálftar
á íslandi. — Náttúrufræðingurinn 45:
110-133.
Sveinn Pálsson. 1945. Ferðabók Sveins
Pálssonar, dagbækur og ritgerðir
1791 — 1797. — Snælandsútgáfan,
Reykjavík: 813 bls.
Þorvaldur Thoroddsen. 1894. Ferð um
Vestur-Skaftafellssýslu sumarið 1893.
— Andvari 19: 44—161.
- 1899 og 1905. Landskjálftar á íslandi.
— Hið íslenzka bókmenntafélag, Kaup-
mannahöfn: 289 bls.
— 1914. Ferðabók. 3. bindi. — Hið ís-
lenska fræðafélag, Kaupmannahöfn:
310 bls.
SUMMARY
The age of the Lómagnúpur
Landslip — South Iceland
by
Haukur Jóhannesson,
Icelandic Museum of Natural History
P. O. Box 5320
Reykjavík, Iceland.
Some time between 1756 and 1793 a land-
slip fell from the western side of the Lóma-
gnúpur mountain in Fljótshverfi, western
Skaftafellssýsla. Survey of available litera-
ture has revealed that it most likely occur-
red in July in the year 1789.
4