Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 10
Sveinn Páisson og Ólafur Jónsson telja, að vatn hafi sprengt fylluna úr fjallinu. Þetta er ósennileg skýring; og eðlilegra er, að vatnsflóðið sem Sveinn getur um, hafi myndast er hrunið kom ofan í Lómatjarnirnar, sem þar áttu að hafa verið. Þar heitir nú Hlaup(ið). Innar með hlíðinni sjást ummerki ann- ars slíks framhlaups, sem er mjög grafið í sand og vafalítið ævafornt (1. mynd). HEIMILDIR Guðmundur Kjartansson. 1967. Steins- holtshlaupið 15. janúar 1967. — Nátt- úrufræðingurinn 37: 120-169. Henderson, Ebenezer. 1818. Iceland or the journal of a residence in that island, during the years 1814 and 1815. 1. bindi. — Eliphant, Waugh and Innes. Edinburgh: 377 bls. Jón Sigurðsson. 1859. Sóknarlýsing Kálfa- fellssóknar í Fljótshverfi. - IB 182', handrit í Landsbókasafni íslands. Ólafur Jónsson. 1976. Berghlaup. — Ræktunarfélag Norðurlands, Akureyri: 623 bls. Sveinbjörn Björnsson. 1975: Jarðskjálftar á íslandi. — Náttúrufræðingurinn 45: 110-133. Sveinn Pálsson. 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerðir 1791 — 1797. — Snælandsútgáfan, Reykjavík: 813 bls. Þorvaldur Thoroddsen. 1894. Ferð um Vestur-Skaftafellssýslu sumarið 1893. — Andvari 19: 44—161. - 1899 og 1905. Landskjálftar á íslandi. — Hið íslenzka bókmenntafélag, Kaup- mannahöfn: 289 bls. — 1914. Ferðabók. 3. bindi. — Hið ís- lenska fræðafélag, Kaupmannahöfn: 310 bls. SUMMARY The age of the Lómagnúpur Landslip — South Iceland by Haukur Jóhannesson, Icelandic Museum of Natural History P. O. Box 5320 Reykjavík, Iceland. Some time between 1756 and 1793 a land- slip fell from the western side of the Lóma- gnúpur mountain in Fljótshverfi, western Skaftafellssýsla. Survey of available litera- ture has revealed that it most likely occur- red in July in the year 1789. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.