Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 12
ágúst 1981, sama mánaðardag og ís- lenska þjóðin eignaðist Geysi 46 árum áður, fór umsjónarmaður svæðisins að næturþeli með loftpressu að Geysi og hreinsaði burtu kísilhrúður sem fyllt hafði raufina. Nýja raufin varð dýpri en sú frá 1935, 70 cm djúp og 25 cm breið. Geysir varð ókvæða við og gaus tignarlega er vatnsborðið í skálinni lækkaði og skvetti síðan úr sér nær daglega þar til hlaðið var yfir raufina og henni lokað árið 1983. Munu gosin hafa náð 50-60 m þegar best lét. Raufinni var þó lokað þannig að unnt er að opna hana, lækka vatnsborðið í skálinni og láta hverinn gjósa. Þetta skrítna atvik í sögu íslenskrar náttúruverndar leiðir hugann að verndun slíkra svæða og hverja virð- ingu almenningur ber fyrir lagastöfum og reglum yfirleitt. í reglum um um- ferð um Geysissvæðið segir: „Þá eru gestir beðnir um að forðast óþarfa traðk á hverahrúðri, einkum þar sem vatn flœðir um og hrúðurbreiða er í myndun. “ Hvernig er hægt að ætlast til að vegfarendur taki slíkar reglur alvar- lega, þegar sjálfur umsjónarmaðurinn ræðst að hinum frægustu náttúruminj- um með múrbrjótum? Það myndi frek- ar sæma að þeir sem um þetta svæði eiga að sjá gangi fram fyrir skjöldu með góða umgengni. Hroðalegt er að sjá hvernig hrúðurhellan umhverfis Geysi hefur traðkast niður og molnað, þegar Geysis nýtur ekki til að bæta úr með nýmyndun kísils. Það er gamall siður á íslandi að fara illa með landið og öll þess gæði, hvort sem er á láði eða í legi. Hvenær náum við þeim andlega þroska að lifa í sátt við þetta hrjóstruga land - hvað þá hver við annan? SUMMARY The Great Geysir conjured up by Helgi Torfason National Energy Authority Grensásvegur 9 108 Reykjavík The famous Great Geysir in Haukadal- ur, South Iceland was conjured up in 30th of August 1981. The Great Geysir had been dormant for decades due to the build- up of silica around its bowl and hence overload on the watercolumn in the pipe. In 1935 a narrow channel was dug in the northern edge of the Geyser bowl. It was now filled with silica deposits and nearby farmers used pneumatic hammers to clean it and deepen to 70 cm. This resulted in renewed activity so the geyser erupted to 50-60 m height. This provoked delight over the beauty of the eruptions on one hand and on the other disgust over the savage methods used to drain the bowl. The channel was covered in 1983, but in such a way that it is possible to drain the bowl and enjoy the magnificient eruptions. As for conservation, Icelanders have a lot to learn. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.