Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 14
1. mynd. Vatnabjallan Oreodytes sanmarki frá Sólheimajökli. - Oreodytes sanmarki from Sólheimajökull glacier, south Iceland. skoðuð, án þess að nýju tegundarinnar yrði vart. Veður var óhagstætt, kalt og skýjað. Skordýr voru því minna á ferli en þegar pollurinn var athugaður árið áður, en þá var sólskin og hiti. Auk þess hafði jökullinn skriðið fram um 2 m 1981 og valdið leirburði í tjörnina. Ekki varð séð, að tjörnin væri neitt frábrugðin öðrum tjörnum á svæðinu, sem höfðu svipaða tegundasamsetn- ingu skordýra. Þrátt fyrir að talsvert væri leitað, fannst þessi nýja vatna- bjalla ekki víðar. Jökulröndin liggur norðan tjarnar- innar, en austan megin við hana er skriða. Bakkarnir eru vel grónir blautum svarðmosaþúfum (Sphagn- um) og mólendisgróðri. í tjörninni vaxa brúðutegundir (Callitriche) og hnotsörvi (Zannichellia palustris L.). Kúlulaga þörungar flutu með bökkun- um. Ekki var hægt að greina frárennsli úr tjörninni fyrir utan það vatn, sem síast í gegnum svarðmosaþúfurnar yfir í nokkra minni polla sunnan við tjörnina. Aðrennsli var heldur ekki sýnilegt og vatnið í tjörninni að mestu tært. ÚTBREIÐSLA OG KJÖRLENDI Oreodytes sanmarki (1. mynd) er útbreidd um alla Evrasíu, frá Bret- landseyjum til Japans, frá norðan- verðri Skandinavíu og Síberíu suður til 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.