Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 19
Sveinn P. Jakobsson: Islenskar bergtegundir II Ólivínþóleiít INNGANGUR I fyrstu greininni um íslenskar berg- tegundir (Sveinn P. Jakobsson 1983) var fjallað um pikrít, upphafslegustu berg- tegund þóleiísku bergraðarinnar. Nú er röðin komin að ólivínþóleiíti, sem er náskylt pikríti, en langtum al- gengara. Ólivínþóleiít er meðal þeirra bergtegunda sem nefndar hafa verið einu nafni basalt (blágrýti), aðrar ba- salt-tegundir eru þóleiít, „millibasalt“ (hálf-alkalískt basalt) og alkalíóli- vínbasalt. Önnur nöfn hafa að vísu verið notuð um afbrigði basalts, svo sem grágrýti og kvarsþóleiít, en þau eru óþörf og í sumum tilvikum vill- andi. Verður nánar að því vikið síðar. LÝSING Ólivínþóleiít er gráleit bergtegund, nokkuð breytileg að lit, en oftast grá- dökkgrá. Við ummyndun dökknar bergið og verður brúngrátt eða brún- svart. Það er einkenni á ólivínþóleiíti, að það er mjög blöðrótt, en blöðrurn- ar eru yfirleitt smáar. Ólivínþóleiít er fín- til millikorna, þannig að einstakir kristallar bergsins eru greinanlegir með berum augum. Þó er þetta breyti- legt og hefur áhrif á lit bergsins. Því smærri sem kornin eru, þeim mun dekkra er bergið. Ólivínþóleiít er þunnfljótandi við rennsli, og virðist allajafna storkna í helluhraun, en þau eru byggð upp af þunnum (oft 0,2-2 m á þykkt), óreglulegum hraunlögum, líkt og sjá má á veggjum Almannagjár við Þingvöll. Þráinsskjaldarhraun á Reykjanes- skaga, skal hér tekið sem dæmi um ólivínþóleiít-bergmyndun, en það er norðantil á skaganum og nær óslitið frá Vatnsleysuvík að Vogastapa (Jón Jónsson 1978). Þráinsskjöldur er dyngjuhraun (hraunskjöldur) og hefur runnið frá stórum gíg sem er norð- austan undir Fagradalsfjalli, sjá 1. mynd. Hraunið, sem er dæmigert helluhraun, er um 130 km2 og er þann- ig eitt stærsta hraunið á Reykjanes- skaga. Sé gert ráð fyrir að meðalþykkt sé 40 m, þá er rúmmál þess 5,2 km3. Þótt hraunið sé þannig mjög mikið, þá benda athuganir til þess að það sé allt mjög svipað að samsetningu. Víða er gott að ná sýni úr hrauninu í gjám og sprungum og einnig á nokkrum stöð- um meðfram Reykjanesbraut. Tafla I sýnir efnasamsetningu hraunsins (Sveinn P. Jakobsson o.fl. 1978). Efnagreiningin var gerð á sýni sem tekið var úr gjábarmi suðvestur af Vatnsleysu. Hér vekur athygli hátt hlutfall MgO (þ. e. prósentuhlutfall), Náttúrufræöingurinn 53 (1 — 2), bls. 13—18, 1984 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.