Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 30
4. mynd. Þekjurit, snið II. - Percentage cover diagram, transect II. 6 og 7). Við val þessara 24 tegunda var tekið mið af eftirfarandi: (i) Tegundir með mikla þekju (marga odda). (ii) Tegundir sem aðeins komu fyrir á afmörkuðum beltum innan sniða. (iii) Tegundir sem eingöngu fundust í hólmanum eða eingöngu á sam- anburðarsniðunum. Á bökkum hólmans, einkum vestan megin þar sem snjór liggur lengi, er gróður gróskumikill og einkennist af 50-60 cm háu gulvíðikjarri (Salix phylicifolia) (3., 4. og 5. mynd). Innan um gulvíðinn vex mikið af blóm- plöntum s. s. blágresi (Geranium syl- vaticum), túnfíflum (Taraxacum spp.), brennisóley (Ranunculus acris), maríustakki (Alchemilla vulgaris), og í minna mæli eru undafíflar (Hieracium spp.), klukkublóm (Pyrola minor), lokasjóðsbróðir (Bartsia alpina) og túnsúra (Rumex acetosa). Af grasteg- undum ber mest á bugðupunti (Desc- hampsia flexuosa) og ilmreyr (Anthox- anthum odoratum) og einnig er nokk- uð af stinnastör (Carex bigelowii). \ gróðursverðinum er mikið af sinu og mosa. Flestar mosategundirnar eru jarðlægar (pleurocarp) og eru þessar helstar: Rhytidiadelphus squarrosus, Brachythecium salebrosum og Drepan- ocladus uncinatus. Sams konar gróður og hér hefur verið lýst er að finna á lágu nesi sem gengur austur úr norður- enda hólmans. Þessi gróður nær nokkuð upp eftir hólmanum vestanverðum, en síðan tekur við gróður lágvaxnari tegunda 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.