Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 37
færri tegundir með mikla þekju (>5% í einhverjum reiti) (tafla II). Eins og fram kemur í töflu III er það marktækt að þekja smárunna, runna og mosa (einkum jarðlægra tegunda) er meiri í brekkum hólmans, en þekja einkím- blöðunga annarra en grasa er meiri í beittu brekkunum. Sina ýmissa teg- unda hefur meiri þekju í hólmanum. Ekki reynist vera munur á þekju tví- kímblaða jurta, en ef litið er aftur á 8. mynd, sést að aðrar tegundir af þess- um hópi er að finna í hólmanum en í beitilandinu. í hólmanum eru þetta yfirleitt hávaxnar stór- og breiðblaða tegundir eins og t. d. blágresi, brenni- sóley, túnfíflar og maríustakkar, en í beitilandinu lágvaxnar og smáblaða tegundir eins og ljónslappi, grámulla og fjallasmári. í beitilandinu er aðeins eitt gróðurlag, svarðlagið, með aðeins 85.5% meðalþekju (12. mynd (a) ). í hólmanum er hins vegar 100% meðal- þekja í svarðlagi, 76% í miðlagi og 40.5% í yfirlagi. Brún. Runnabeltin, sem víða kemba brekkubrúnir, eru nokkuð lík gróðurfarslega, að því undanskildu, að eini vantar alveg í beitilandið (9. mynd). Ef 12. mynd (b) er skoðuð, sést að mun meiri þekja er í yfirlagi en í miðlagi á brún hólmans. Skýringin á þessu er sú, að einir er það þéttur að fátt þrífst í skugga hans, en hins vegar það hávaxinn, að ekki þótti réttlætan- legt annað en að skrá hann í yfirlag. Toppur. Á hábungum eru vaxtar- skilyrðin óhagstæðust. Þar er lítið skjól og snjó skefur af á vetrum. Það vekur strax athygli, að þar sem hæst ber á hólnranum er samfelld mosa- þemba, en á sambærilegum stöðum umhverfis eru yfirleitt berir melar. Þegar mosaþemba hólmans er borin saman við bersvæði beitilandsins (toppur A), kemur sem vænta má Tafla II. Heildarfjöldi tegunda í mismunandi landslagsgerðum og í tveimur misrnun- andi þekjuflokkum. — Total number of species on different topographical zones and two different cover groups. Heildarfj. >1% þekja >5% þekja total >7% cover >5% cover Vesturbrekka óbeitt / ungrazed 48 42 (87.7%) 23 (49.6%) beitt / grazed 72 53 (73.6%) 16 (22.2%) Brún óbeitt / ungrazed 21 15 (71.4%) 8 (38.0%) beitt / grazed 21 18 (85.7%) 9 (42.8%) Toppur A óbeitt / ungrazed 35 26 (74.3%) 10 (28.6%) beitt / grazed 34 19 (55.9%) 4 (11.8%) Toppur B óbeitt / ungrazed 30 15 (50.0%) 3 (10.0%) beitt / grazed 27 12 (44.4%) 0 ( 0.0%) 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.