Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 58
Frá ritstjóra Allt frá þeim tíma sem Náttúrufræð- ingurinn hóf göngu sína hafa ritstjórar hans reynt að haga útliti ritsins og efnismeðferð í samræmi við það sem best má vera á hverjum tíma. Því hef- ur útlit ritsins sífellt verið að breytast og verður svo vonandi um alla fram- tíð. í síðasta hefti var forsíða litprent- uð og verður svo áfram. Þegar ritið verður komið á rétt ár, er litprentun mynda inn í ritið næst á óskalistanum. Nokkrar myndir voru í litum í síðasta hefti og verður einnig í næstu heftum, en litprentun mun koma til með að hækka útgáfukostnað og því áskriftar- gjöld. Það er mín skoðun að litprentun sé nauðsynleg í rit eins og Náttúru- fræðinginn, bæði vegna augnayndis og einnig vegna þess að greining ýmissa náttúrufyrirbrigða byggir á mismun- andi litum, auk þess sem skýringar- myndir verða einfaldari. Vinna við út- lit ritsins mun aukast eitthvað og er þó nóg fyrir. í síðasta hefti varð breyting á heim- ildaskráningu í greinum og eru íslend- ingar nú skráðir samkvæmt gildandi venjum hérlendis og því skírnarnafn látið ráða, eins og í símaskránni, en ekki föðurnafn eins og tíðkast hafði um langan tíma. Þessi breyting hefur mælst vel fyrir hjá öllum sem skrifa í og lesa ritið. í þessu hefti verða þau miklu um- skipti að stjórn félagsins hefur skipað nýja ritnefnd. Hefur ritnefndin verið stækkuð úr fimm í tólf manns og í fyrsta sinn í sögu ritsins fá nú konur að hafa áhrif á efni þess. Einnig hefur Aðalbjörg Jónasdóttir verið ráðin sem prófarkalesari og mun hún lesa 2. dálkapróförk af öllum greinum. í hina nýju ritnefnd er skipað til þriggja ára í senn og gert ráð fyrir að skipta um í þessu tímafreka starfi við og við. í ný- skipaðri ritnefnd eru: Árni Einarsson, líffræðingur Arnþór Garðarsson, dýrafræðingur Áslaug Helgadóttir, grasafræðingur Erling Ólafsson, dýrafræðingur Hákon Aðalsteinsson, vatnalíffræðingur Hrefna Sigurjónsdóttir, líffræðingur Ingibjörg Kaldal, jarðfræðingur Jakob Kristjánsson, líffræðingur Leifur A. Símonarson, jarðfræðingur Ólafur S. Ástþórsson, dýrafræðingur Trausti Jónsson, veðurfræðingur Þórður Jónsson, eðlisfræðingur í gömlu ritnefndinni sátu þeir Eyþór Einarsson, Þorleifur Einarsson, Svein- björn Björnsson, Örnólfur Thorlacius og Arnþór Garðarsson. Þeim vil ég þakka störf í ritnefnd í áraraðir og þann stuðning sem ritið hefur haft af veru þeirra þar. Nýskipaða ritnefnd býð ég velkomna til starfa. Helgi Torfason. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.