Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 86
segir til um. Nokkrar tegundir þurfa ítarlegri umfjöllun en þá sem unnt er að gefa í þessum yfirlitsgreinum. Þeirra verður því aðeins lítillega getið þar, en nánar í sérstökum ritgerðum. Framvegis er ætlunin að birta ný gögn um flækingsfugla í sérstökum ársskýrslum, og koma þannig í veg fyrir, að óbirt gögn af þessu tagi safnist fyrir á nýjan leik. Þrjár slíkar skýrslur eru þegar komnar út, og taka þær yfir árin 1979, 1980 og 1981 (Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarp- héðinsson 1980, 1982, 1983). Enn- fremur verður leitast við að skýra frá nýjum fuglategundum á íslandi, eftir því sem ástæða þykir til, svo og nýjum varptegundum. LOKAORÐ Greinarkorn þetta er ritað í þeim tilgangi að vekja athygli á því sam- starfi sem hér hefur verið lýst. Því er einnig ætlað að vera inngangur að væntanlegri greinaröð um flækings- fugla á íslandi. Margir aðilar hafa unnið mikið starf við gagnasöfnun, sem liggur að baki áætlaðri greinaröð, svo og við undir- búning og úrvinnslu. Ekki er unnt að nefna þá alla, en mér er ljúft og skylt að geta tveggja manna, sem hvor á sinn hátt, hafa átt drýgstan þátt í öflun og varðveislu gagnanna. Það eru þeir Finnur Guðmundsson og Hálfdán Björnsson á Kvískerjum. Finnur stóð fyrir söfnun upplýsinga um flækings- fugla í full 40 ár en auðnaðist ekki að fullvinna gögnin. Hálfdán hefur með athugunum sínum, sem ná yfir um 45 ár, lagt til verulegan hluta þeirra gagna sem hér um ræðir. Hann hefur, svo nokkuð sé nefnt, bætt um 50 nýj- um tegundum á fuglalista landsins, eða tæplega 20% þeirra tegunda sem sést hafa á íslandi. Að endingu vil ég hvetja áhugasama fuglaskoðara til samstarfs, annaðhvort með að skrifa til Náttúrufræðistofnun- ar íslands (pósthólf 5320, 125 Reykja- vík), eða hringja í síma (91)-29822. ÞAKKIR Erling Ólafsson las handritið yfir og færði margt til betri vegar, og á hann þakkir skildar. HEIMILDIR Finnur Guðmundsson. 1938. Fuglanýjung- ar. — Náttúrufræðingurinn 8: 164—167. Finnur Guðmundsson. 1940. Fuglanýjung- ar I. (Skýrsla fyrir árin 1938 og 1939). - Náttúrufræðingurinn 10: 4—34. Finnur Guðmundsson. 1942. Fuglanýjung- ar II. (Skýrsla fyrir árin 1940 og 1941). — Náttúrufræðingurinn 12: 161 — 188. Finnur Guðmundsson. 1944. Fuglanýjung- ar III. (Skýrsla fyrir árin 1942 og 1943). — Náttúrufræðingurinn 14: 107—137. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 1980. Sjaldgæfir fugl- ar á íslandi 1979. — Náttúrufræðistofn- un íslands. Fjölrit. 35 bls. Reykjavík. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 1982. Sjaldgæfir fugl- ar á fslandi 1980. — Náttúrufræðistofn- un íslands. Fjölrit. 51 bls. Reykjavík. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 1983. Sjaldgæfir fugl- ar á íslandi 1981. - Bliki 1: 17-39. Voous, K. H. 1973. List of recent Hol- arctic bird species. Non-passerines. — Ibis 115: 612-638. Voous, K. H. 1977. List of recent Hol- arctic bird species. Passerines. — Ibis 119: 223-250, 376-406. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.