Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 90

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 90
niður þjónustudeild þá sem séð hefur um prentun álímingarmiða og gíróseðla. Stjórnin hefur haft samband við annað fyrirtæki, Kerfishönnun, um að taka að sér þessa þjónustu. Náttúrufræðifélagið sendi tvo fulltrúa á Landverndarfund í Bifröst í Borgarfirði þau Sigríði Theódórsdóttur og Tómas Ein- arsson, bæði kennarar, en efni fundarins var umhverfisfræðsla í skólum. Náttúru- fræðifélaginu er samkvæmt lögum skylt að skipa fulltrúa í Dýraverndarnefnd. Þór Guðjónsson hefur um langt árabil átt þar setu tilnefndur af Náttúrufræðifélaginu. Hann óskaði eftir því við stjórn félagsins að verða leystur frá því starfi. Stjórnin þakkar Þór Guðjónssyni störf hans í nefnd- inni. Var Sigurður H. Richter líffræðingur útnefndur í hans stað. AÐALFUNDUR Aðalfundur fyrir árið 1982 var haldinn f stofu 101 í Lögbergi. 11 félagar sóttu fund- inn. Fundarstjóri var kosinn Tómas Ein- arsson og fundarritari Axel Kaaber. Formaður félagsins minntist látinna fé- laga og las skýrslu stjórnar um síðasta starfsár. Gjaldkeri las upp reikninga fé- lagsins og voru þeir samþykktir. Náttúrugripasafn kom enn til umræðu og voru fundarmenn hvetjandi þess að stjórnin léti á einhvern hátt til sín taka í því máli. Sigurður Richter nýr fulltrúi Náttúru- fræðifélagsins í Dýraverndarnefnd tók til máls og rakti tilgang og fyrri störf nefnd- arinnar og greindi frá því helsta sem fyrir henni liggur. Baldur Sveinsson og Axel Kaaber áttu að ganga úr stjórn félagsins. Baldur hefur setið í stjórninni í 10 ár og gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu, en Axel gaf kost á sér til endurkjörs. Var Axel endurkjörinn, og Jón Eiríksson jarðfræð- ingur var kosinn í stað Baldurs. í vara- stjórn voru endurkjörnir Einar B. Pálsson og Berþór Jóhannsson. Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Magnús Árnason og Tómás Helgason, og varaendurskoð- andi endurkjörinn Gestur Guðfinnsson. Stjórnin flutti tillögu um að hækka árgjald félagsins úr 200 kr. í 300 kr., og var hún samþykkt. FRÆÐSLUSAMKOMUR Á árinu 1982 voru haldnir 6 fræðslufund- ir, alltaf í Árnagarði stofu 201. Efni var fjölbreytt að venju og jafnan fyrirspurnir og umræður í lok erinda eins og við mátti búast. Aðsókn að fyrirlestrum var jöfn og mikil miðað við það sem oft hefur verið áður, oftast húsfyllir. Flestir voru fundar- gestir um 120, fæstir 30. Alls komu 400 manns á fræðslufundina. Fyrirlesarar og efni fyrirlestra var sem hér segir: 25. janúar: Fyrirlesarar Helgi Torfason, Eyþór Ein- arsson og Erling Ólafsson. Efnið: Jarð- fræði, gróður og dýralíf Esjufjalla. 22. febrúar: Fyrirlesarar Sigurður Þórarinsson, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Efnið: Heklugosið 1980-1981. 29. mars: Fyrirlesari Páll Einarsson. Efnið: Jarðskjálftasprungur á Suðurlandi. 26. apríl: Fyrirlesari Skarphéðinn Þórisson dýra- fræðingur. Efnið: Hreindýr á íslandi. 25. október: Fyrirlesari Helgi Björnsson jöklafræð- ingur. Efnið: Landslag undir Vatnajökli og Mýrdalsjökli og afrennsli íss og vatns. 29. nóvember: Fyrirlesari Guðrún Larsen jarðfræðing- ur. Efnið: Yngstu gos á Tungnársvæði. Stjórnin þakkar fyrirlesurum fyrir þeirra framlag til félagsstarfsins og sömuleiðis fundargestum fyrir þeirra áhuga. Óneitan- lega er það stjórninni nokkur hvatning þegar fundir sem þessir eru jafnvel sóttir og var á liðnu ári. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.