Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 47
6. mynd. Samsetti gangurinn í Hökulvíkurgili. Neðst í gilinu er þykktin á bilinu 11-13 m. - The composite dyke in the gully in the mountain Lambafell (see also Fig. 5). At the entrance to the gully the dyke is 11 m thick, but little to the north it becomes 13 m thick. The sill is also seen. Heildarþykkt samsetta gangsins í þess- ari opnu er því eitthvað um 18 m. Líparítið er ljósgrátt til hvítt með lé- legri stuðlun og stöku, óholufylltri blöðru. Hnyðlingar eru í líparítinu, en þeir eru smáir, mjög veðraðir og sumir nánast horfnir. Stefnan frá þessari opnu yfir í opnuna á norðurströnd Stöðvarfjarðar er N14°A, þannig að gangurinn sveigir hér nokkuð til norðurs. Norðan í Stöðvarfirði Við ströndina er þykkt líparítsins um 22 m, en líparítið greinist í tvo ólíka hluta. Eystri hlutinn er mjög áþekkur því líparíti sem er í öðrum opnum í ganginn. Það er ljósgrátt til hvítt á lit, hefur hnyðlinga, en þeir veðrast auðveldlega og eru flestir nán- ast horfnir. Þessi hluti er 7 m þykkur og vel stuðlaður á stöku stað. Vestari hlutinn er ljósbrúngrænn vestast en brúngrár til grár austar. Hann er blöðróttur, en einnig eru för eftir hnyðlinga sem hafa veðrast burt. Þetta líparít (?) er sums staðar hálf gjall- kennt. Þessi hluti er 15 m þykkur og óstuðlaður. í þessari opnu sjást engin merki um basalthlutana sem áður fundust við jaðra líparítsins. Ég athugaði ganginn einnig í litlum læk í brekkunni ofan við veginn. Þar er sýnileg þykkt líparíthlutans aðeins um 2 m, en auk þess er líparít í skriðum í kring og raunveruleg þykkt er í það minnsta nokkrum metrum meiri. Líparítið er hér ljóst, blöðru- lítið og án basalthnyðlinga. Við austurjaðar líparítsins er þunn basalt- æð, sem ofar í læknum hliðrast til vest- urs. Ólíklegt er að þessi þunna æð 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.