Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 56
1. mynd. Smásjárteikning af bergþynnu af dasíti (NI 3045) úr Króksfjarðareldstöðinni. Sýnið er tekið úr innskoti í suðvesturhlíð Kambsfjalls, Króksfirði. Dílar af plagiókl- as (hvítt með strikum), kvarsi (hvíti), hornblendi (skyggt), rnagnetíti (svart), og ágíti (með punktum). Grunnmassi er að mestu súrt gler, þar sem vottar fyrir straumflögun (sbr. Pedersen og Hald 1982). — Microdrawing of an intrusive dacite (Nl 3045) front the Króksfjörður central volcano, northwest lceland. Phenocrysts of plagioclase, quartz, hornblende, magne- tite and augite in a glassy groundmass of acid composi- tion (cf. Pedersett and Hald 1982). Tafla I. Dasít, efnagreiningin gerð á sýni (NI 3045) úr bergstandi í Króksfjarðareld- stöðinni, tekið suðvestan í Kambsfjalli. Króksfirði, A.-Barðastrandasýslu. I. Sórensen efnagreindi (Pedersen og Hald 1982). — Dacite, chemical analysis on a sample (Nl 3045) from a volcanic plug in the Króksfjördur central volcano, Kambs- fjall, Austur-Barðastrandasýsla (cf. Pedersen and Hald 1982). NI 3045 wt% SiO, 69.35 tío2 0.39 ai2o3 14.86 Fe203 1.25 FeO 1.72 MnO 0.09 MgO 1.29 CaO 3.80 Na20 3.82 K2Ö 1.87 p2o5 0.07 h2o 0.72 Alls 99.23 eru alls 11, og hefur þetta dasít algjöra sérstöðu að þessu leyti. Yfirleitt eru ekki fleiri en 4—5 tegundir díla í ís- Iensku bergi. Dílarnir í Kambs-dasít- inu eru um 36% rúmmáls bergsins. Dasít, svipað að efnasamsetningu og það sem hér hefur verið lýst, hefur fundist með vissu á 20 stöðum á landinu. Hér skiptir miklu hvernig dasít er skilgreint, en það hefur verið nokkuð á reiki. Undanfarinn áratug hefur tíðkast að kalla dasít allt það berg þóleísku bergraðarinnar þar senr hlutfall Si02 er á bilinu 63 — 69%. Hér verður sú breyting gerð á, að mörkin eru lögð við 67.5% og 72% Si02, en hlutfall MgO er þá á bilinu 0.5 —1.5%. Þegar á allt er litið virðast þetta vera mun eðlilegri mörk, þau falla vel að skiptingu Carmichaels (1964) í Þing- múlaritgerð hans, og eru í góðu sam- ræmi við þá notkun á heitinu dasít sem nú tíðkast erlendis. Frekari rannsóknir 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.