Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 34
8. mynd. Kistufell í Esju, um 800 m hátt. Par kortlagði Ingvar Birgir Friðleifsson snið með 65 merktum hraunlögum og nokkrum jökulbergs- og setlögum, til sýnasöfnunar vegna bergsegulmælinga (Leó Kristjánsson o.fl. 1980). Öll hraunin reyndust vera öfugt segulmögnuð nema 13 laga syrpa (SB 24—36) í miðri hlíð. Þessa syrpu nefndi Trausti Einarsson (1957) N3, og má rekja hana víða um Esjuna og í Hvalfirði. - The N3 polarity zone, possibly corresponding to the Reunion geomagnetic event, outcrops half-way up Kistufell in Esja, SW-Iceland. (Diagram from Leó Kristjánsson et al. 1980) þeim til tenginga milli sniða sem lengra er á milli en 1 km eða svo. Bæði geta þykktir syrpanna breyst verulega á lengri vegalengdum, og eins geta misgengi eða hallabreytingar valdið því að jarðfræðingur tengi sarnan rang- ar syrpur á korti sínu. UM NIÐURSTÖÐUR BERG- SEGULMÆLINGA Á ÍSLENSKUM MYNDUNUM Vegna margháttaðra rannsókna á setlögum og á aldri hafsbotnanna (Leó Kristjánsson 1978) er mikilvægt að geta byggt upp traustan tímakvarða fyrir umsnúninga jarðsegulsviðsins. Hafa margir vísindamenn unnið ötul- lega að því um allan heim síðastliðin 20 ár, en árangur þeirra rannsókna er enn ekki fullnægjandi. Hraunlög, sem hægt er að aldursgreina með geisla- virkniaðferðum, hafa reynst vel við uPPbyggingu þessa tímakvarða. Á það ekki síst við um íslensk hraun, þar eð gosvirkni hefur verið mikil og nokkuð jöfn hér síðastliðin 15 milljón ár en ummyndun bergsins fremur lítil. Hafa niðurstöður bergsegulmælinga á ís- landi því haft veruleg áhrif á þróun þekkingar manna á jarðsegulsviðinu; eru meðal annars nokkur einstök segulskeið kennd við íslenska staði, þar sem bergi frá þessum skeiðum var fyrst lýst. Einnig hefur notkun berg- segulmælinga verið ntjög mikilvæg í ýmsum kortlagningarverkefnum, og er hluti niðurstaðna eins slíks verkefnis 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.