Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26
um, einkum suðvestanlands og á Aust- fjörðum, á árunum 1952—60. Fljót- lega kom þó í ljós, að mælingar á sýnum úti í mörkinni gáfu ekki alltaf viðunandi niðurstöður, og smíðuðu þá Þorbjörn Sigurgeirsson o.fl. útbúnað til fullkomnari ntælinga á slíkurn sýn- um í rannsóknastofu (sjá t.d. Trausti Einarsson 1957; Þorbjörn Sigurgeirs- son 1957). Aðrar dyr til kortlagningar jarðlaga- staflans opnuðust þegar George P. L. Walker hóf að rekja syrpur af ólivín- og feldspatdílóttu bergi langa vegu austanlands (Walker 1959), og áttaði sig fyrstur manna á hlutverki ntegin- eldstöðva í jarðlagastaflanum. Næstu meiriháttar framfarir í jarð- fræðikortlagningu hérlendis uröu við leiðangur Liverpool-háskóla o.fl. á Is- landi 1964—65. Þá var hraðgengum borvélum beitt við sýnatökuna, og stefna hvers borkjarna mæld nákvæm- lega með áttavita (1. mynd) áður en hann var tekinn og sagaður niður til mælinga í rannsóknastofu. Við þessa kortlagningu voru sameinaðar aðferð- ir þeirra Trausta Einarssonar og Walk- ers, og má segja að þeim aðferðum hafi lítið verið breytt síðan. Með tilkomu aðferða til aldurs- greininga á geislavirkum efnum í ís- lensku bergi 1966—1968 (McDougall og Wensink 1966) varð enn stórt fram- faraskref í kortlagningu, einkum hvað varðar jarðfræðilegan samanburð ntilli fjarlægra svæða á íslandi. Síðan hafa mörg svæði á landinu verið kortlögð, sum af jarðfræðingum eða stúdentum eingöngu, en önnur í samstarfi jarð- fræðinga viö jarðeðlisfræðinga, sem þá hafa séð um segul- og aldursntælingar á sýnum. Búast má við að þær aöferðir sem notaðar eru við jarðlaga- kortlagningu hérlendis eigi enn eftir að þróast nokkuð, t.d. með samhæfðri beitingu efnagreininga, rannsókna á 1. mynd. Rör með áttavita, til að mæla borstefnu kjarnasýnis miðað við lárétt og lóðrétt plön. — Orientation tubefor I" drill cores, with Brunton compass. sérkennum setlaga, túlkunar segul- sviðsmælinga úr lofti, og nýrra aðferða við beina aldursmælingu. UNDIRSTAÐA BERGSEGUL- MÆLINGA Bergsegulmælingar, sem aðferð til jarðlagakortlagningar, byggist á tveim fyrirbrigðum sem náttúran hefur lagt okkur í hendur. í fyrsta lagi eiginleikunt segulsviðs þess, sem jörðin hefur unthverfis sig og á uppruna sinn í hinum fljótandi kjarna hennar, og í öðru lagi tilvist járnsteinda í berginu, sem varðveitt geta í Iangan tíma upplýsingar um seg- ulsvið það sem unthverfis var á tiltekn- um tíma á ævi viðkomandi lags. SEGULSVIÐ JARÐAR í fyrstu nálgun ntá líta á segulsvið jarðar sem svokallað tvípólsvið. Þetta 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.