Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 25
Leó Kristjánsson: Bergsegulmælingar — nytsöm tækni við jarðfræðikortlagningu INNGANGUR Jarðlagafræði (stratigraphy) hefur lengi verið ein af mikilvægustu grein- urn jarðfræðinnar. Eitt viðfangsefna hennar er að kortleggja afstöðu jarð- myndana á tilteknu svæði, og að kanna í hvaða röð og á hvaða tímabili þau hafi myndast. Við tengingar milli nálægra jarð- lagasniða er lykilatriði að hafa út- breidd leiðarlög með auðþekkt ein- kenni, sem myndast hafa á sem skemmstum tíma. Margháttaðar að- ferðir hafa verið þróaðar til að hjálpa við slíka kortlagningu, bæði á set- lögum nreginlandanna og á gosbergs- myndunum. Á ýmsum svæðum í heiminum er þessari kortlagningu að mestu lokið; í samræmi við það hefur starfssvið jarðvísindamanna smám saman færst frá kortlagningarstarfi úti í mörkinni og til annarra rannsókna á eiginleikum jarðlaga, t.d. greininga í rannsóknastofum eða fjarkönnunar. Hér verða kynnt ýmis grundvallar- atriði varðandi einfalda mælingarað- ferð, sem reynst hefur vel við kortlagn- ingu jarðmyndana, einkum hrauna, á blágrýtissvæðum íslands. Sögulegt yfirlit um vísindalegan árangur slíkra rannsókna hérlendis hefur birst ann- arsstaðar (Leó Kristjánsson 1982) og von er á grein um ýmis tæknileg atriði við framkvæmd mælinganna (Leó Kristjánsson 1984). JARÐLAGAKORTLAGNING Á ÍSLANDI Frumherjar jarðfræðirannsókna á íslandi voru ekki í aðstöðu til að fram- kvæma ítarlega kortlagningu jarð- myndana með tilliti til aldurs. Kom þar einkum til, að hér eru fá augljós leiðarlög. í eldri hluta íslenska jarð- lagastaflans virðast hraunlög við fyrstu sýn öll vera svipuð að útliti; í yngri hlutanum hafa áhrif jökultímans hins- vegar valdið því að einstakar jarð- myndanir hafa litla útbreiðslu og geta verið mjög breytilegar að gerð. Því er erfitt að rekja þær milli svæða. Þekktustu leiðarlög frá síðtertíerum og árkvarterum tíma á íslenskum blá- grýtissvæðum eru surtarbrandslögin (oft með tilheyrandi þykkum ösku- lögum), súr gjóskulög, og jökulberg (tillite). Gerðu menn snemma tilraun- ir til að tengja þessi lög rnilli fjarlægra sniða. Með athugunum Jan Hospers og síðar Trausta Einarssonar á seguleigin- leikum gosbergs á fslandi upp úr 1950, opnuðust nýjar dyr við kortlagningu íslenskra jarðlaga. í ljós kom að all- þykkar syrpur hrauna höfðu svipaða stefnu varanlegrar segulmögnunar, ýmist „upp“ eða „niður", og mátti mæla hana með einföldum útbúnaði, jafnvel áttavita, úti í mörkinni. Þessi segulmælingatækni var notuð til kortlagningar á mörgum jarðlagasnið- Náttúrufræöingurinn 54 (3-4). bls. 119-130, 1985 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.