Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 92
1719—1730, og ártalið sé misritun fyrir 1721. MYNDUNSTÓRÁR I kaflanum um myndun Stórár var komist að þeirri niðurstöðu að Stórá hefði orðið til í Jökulsárhlaupi í árs- byrjun 1729. Og í framhaldi af því voru færð rök fyrir því að á árunum 1726—1729 hefði orðið landsig í Kelduhverfi. Heimildirnar nýju virð- ast í fljótu bragði kollvarpa báðum þessum niðurstöðum. Lítum fyrst á myndun Stórár. Þings- vitnin sýna að bændur í Ási, Byrgi, Tóvegg og Hóli hafa nytjað engjar á Kelduhverfissandi fram til ársins 1718. Sumarið 1719 tekur fyrir þessar nytjar vegna „ýmsra farvega, sem (Jökulsá) í gegnum sandinn gjört hafi, hvörjir til yfirferðar hafi verið ófærir.“ Vorið 1722 er beinlínis sagt að megin áin sé í þessa farvegi komin. Flestar eða allar engjar og ítök þessara jarða munu hafa verið utan við Þórunnarsel. Far- vegirnir, sem hindruðu för út á engj- arnar, hafa því verið á milli Kelduness og Þórunnarsels (þ.e. Stórárfarvegur eða Kílfarvegur). Þar með hefur verið afsannað það sem áður var „sannað,“ að Stórá hafi myndast í ársbyrjun 1729. Þetta hefur gerst 10 árum fyrr (1719-22). Þegar kafað er náið ofan í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, má raunar sjá að nokkur aðdragandi hefur verið að þessum breytingum. Þegar árið 1712 hefur kvísl úr Jökulsá runnið einhvers staðar niður Keldu- ness engjar, a.m.k. þegar flóð og klakastíflur komu í ána. Þessi kvísl hefur ekki verið svo vatnsmikil, að hún hafi hindrað heyflutninga af engjum. Arnór Sigurjónsson (1967) segir að dýrmætustu engjar Keldhverfinga hafi að fornu verið fyrir ofan Keldunes. Þetta er líklega rétt til getið, og hafa engjarnar þá verið í sigskálinni fornu, þar sem stöðuvatnið myndaðist síðar. Það svæði var að mestu í landi Áss. í Jarðabókinni segir (bls. 299 og 291): Engið (í Ási) er mjög votunnið, því hefur og spillt Jökulsá í einu stóru jökulhlaupi fyrir vel 20 árum og eyði- lagði það meir en til helminga, senr síðan hefur ekki upp sprottið og er nú blásandur. Munnmæli eru að þessi jörð, Hóll, hafi átt land að Jökulsá, sem nú eru eyði- sandar, og er það til líkinda hér um, að skammt frá ánni eru nokkrar meltorfur sem kallast Hólseyjar, og rómast að Hólsmenn hafi í þá daga brúkað sel- veiði í Jökulsá fyrir sínu landi, en ekki hefur það verið í þeirra manna minni, sem nú eru á dögum. Þessi orð benda til að árið 1712 hafi verið blásandar þar sem stöðuvatnið myndaðist síðar, þrátt fyrir að kvísl úr Jökulsá hafi verið farin að leita þangað vestur. Arnór dregur þá rökréttu ályktun af orðum Jarðabókarinnar, að engjarnar hafi eyðilagst í hlaupunum 1684—85. Fullt eins líklegt er að það hafi verið fyrr, t.d. 1655. A. m. k. hljóta engjarnar að hafa farið mjög illa í því hlaupi. Jarðvegssnið úr sigskál- inni gætu e. t. v. varpað ljósi á þetta mál. LANDSIG OG ELDVIRKNI í ljósi þessara nýju heimilda þarf að endurskoða það sem sagt var um landsig í Kelduhverfi í Mývatnseldum 1724—1729. Ekki er hægt að fullyrða að stöðuvatnið milli Kelduness og Veggjarenda hafi myndast í hlaupun- um 1719-20. Hugsanlegt er að Jök- ulsá hafi fyrst eftir hlaupin runnið í tiltölulega þröngum farvegi frá mis- 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.