Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 83

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 83
5. mynd. Landamerkjakort. Hér má sjá í stórum dráttum hvernig sandurinn í Keldu- hverfi og Öxarfirði skiptist milli jarða á 17. og 18. öld. Nánari skýringar eru í Fylgi- skjali 1. Óheimilt er að nota þetta kort sem málsskjal í landamerkjaþrætum. - Map of farms in the Kelduhverfi and Öxarfjörður district. hluta í jarðskjálftunum 1976-78 (Sig- urvin Elíasson 1976), og er nú manna á meðal kallað „Skjálftavatn." En hvernig var rennsli Stórár háttað ofan við stöðuvatnið á sandinum. Loftmyndir skera úr um, að áin hafi runnið út í vatnið við núverandi farveg Bakkahlaups. Straumrákir í sandinum kvíslast allar frá þeim stað. Má segja að Bakkahlaup sé frekari þróun á Stórá, enda segir Þorvaldur Thorodd- sen í Ferðabók sinni um árið 1895, að Bakkahlaup heiti kvísl ein úr Stórá yfir í Jökulsá neðst. Arnór Sigurjónsson (1967) heldur því fram að Stórá hafi runnið skammt norður frá hraunbrún- inni í Kelduhverfi. Virðist hann eiga þar við allmikinn farveg, sem byrjar á móts við Ás og fylgir síðan hraunjaðr- inum ofan í Hólskrók. Ekki er hægt að fallast á að Stórá hafi runnið eftir þess- um farvegi síðan stórhlaupum lauk um 1730. Annað hvort er hér um hreinan hlaupfarveg að ræða, eða þá að hann sé eldri en heimildir greina. Þau feikn, sem Jökulsá ber með sér af möl og sandi, hafa setst til í stöðu- vatninu (Stórá), og fyllt það smátt og 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.