Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 20
Þunnfljótandi hraun Klukkan 23.49 þann 4. september, 1984 hófst níunda eldgosið í Kröflu. Náði gossprungan frá Leirhnjúki norður að Éthóli eða um 8.5 km. Sprungan var slitrótt og lágu sprungu- bútarnir skástígt til noröurs. Gosið hætti síðan skömmu eftir hádegi þann 18. september. Flatarmál hraunsins er um 24 km2 og var hraunflæðið mikið, einkum fyrstu dagana. Hraunið sem kom upp í þessu gosi var ákaflega þunnfljótandi eins og í fyrri gosum og rann hratt. Rennslis- hraði í eldánni, sem rann til norðurs í janúar 1982, var um 5 m/sek og gekk á með boðaföllum. Það þótti mér þó merkilegra að í gosinu 1984 rann hraunið norður að landamerkjagirð- ingu sem lögð hefur verið þvert á Gjástykki og í gegnum möskvana í girð- ingunni í hraunjaðrinum. Tréstaurar sem halda girðingunni uppi brunnu og hélst girðingin uppi á staurum utan við hraunið, eins og sést á myndinni hér að neðan (Helgi Torfason, 6. sept. 1984). Hraunið hefur verið um 1100°C heitt og mjög gasríkt, en seigja (visco- sity) veltur t.d. á efnasamsetningu, hita, gasmagni, þrýstingi, kristöllun, vatnsinnihaldi o.fl. Basalthraun eru meira þunnfljótandi en andesít; líp- aríthraun eru enn seigari og mynda þykk hraun, t.d. Laugahraun í Land- mannalaugum. Seigja er mæld í ein- ingunni poise (eftir eðlis- og stjarn- fræðingnum Jean Louis Marie. Poiseuille 11869) og segir til um „hraðamismun tveggja samsíða flata sem hreyfast í sömu átt innan vökvans.“ Þannig er sagt að seigja sé sá eiginleiki vökva er hamlar mismunandi innri hreyfingu, en streymi í hraunum og vatnsföllum er mest efst en minnkar er neðar dregur. Trausti Einarsson reyndi fyrstur manna að mæla seigju hrauns hérlendis er hann rak járntein í rennandi Hekluhraun 1947 og bar síðan saman við seigju í öðr- um vökvum, t.d. bráðnu biki. Helgi Torfason Orkustofnun Náttúrufræðingurinn 54 (3-4), bls. 114. 1985 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.