Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 41
Ágúst Guðmundsson: Samsetti gangurinn á Streitis- hvarfi við Breiðdalsvík INNGANGUR Samsettir kallast þeir gangar scm eru úr tveimur eða fleiri ólíkum berg- tegundum. Hér á landi eru samsettir gangar úr líparíti og basalti algengir á nokkrum svæðum, en fátíðir utan þeirra. Einkum eru samsettir gangar algengir á Austfjörðum, en þar eru yfir 50 slíkir þekktir (Walker 1966). Einnig er nokkuð um samsetta ganga á suðausturlandi (Helgi Torfason 1979), og samsettir gangar munu algengir á svæðinu við Setberg á Snæfellsnesi (Haraldur Sigurðsson 1966). Á öðrum svæðum sem hafa verið kortlögð ræki- lega virðast samsettir gangar sjaldgæf- ir. Til dæmis eru slíkir gangar ekki nefndir í ritgerð Hjalta Franzsonar (1978) um Hafnarfjall og Skarðsheiði, né í ritgerð Ingvars Birgis Friðleifs- sonar (1973) um Esju og nágrenni. Engan samsettan gang fann ég heldur við rannsóknir á um 400 göngum á svæðinu milli Arnarfjarðar og Barða- strandar. Á þeim svæðum þar sem samsettir gangar finnast á annað borð eru þeir algengari en líparítgangar. Þannig eru samsettir gangar algengari en líparít- gangar á Austfjörðum (Walker 1966). Einnig eru samsettir gangar oft þykk- ari en líparítgangar sömu svæða. Til dæmis er meðalþykkt samsettra ganga á Lónsöræfum 6,5 m, og 6,3 m á Skálatindum, en meðalþykkt líparít- ganga á þessum sömu svæðum er 4,9 m og 3,5 m (Helgi Torfason 1979). Þykkt samsettu ganganna á Austfjörð- um er yfirleitt á bilinu 10-25 m, en sá þynnsti sem fundist hefur er aðeins 35 cm (Walker 1966). Kunnasti samsetti gangurinn hér á landi er sá sem kenndur er við Streitis- hvarf við sunnanverða Breiðdalsvík (1. mynd). Ganginum var lýst Iauslega af Þorvaldi Thoroddsen (1906), en síðar var bergfræði hans könnuð ræki- lega af Guppy og Hawkes (1925) og Gunn og Watkins (1969). í vel þekktri kennslubók eftir Daly (1933) er þessi gangur tekinn sem klassískt dæmi um samsettan gang. Walker og samstarfs- menn hans víkja í sumum greinum sínum að þessurn gangi, án þess þó að lýsa honum ítarlega (sjá t.d. Walker 1966, Gibson o.fl. 1966). Við athuganir á göngum á Aust- fjörðum sumarið 1980 (Ágúst Guð- mundsson 1983) kannaði ég einnig samsetta ganginn á Streitishvarfi. Sú lýsing sem hér fer á eftir er byggð á þeirri könnun. Markmið þessarar greinar er annars vegar að lýsa gangin- um, og hins vegar að ræða myndun hans. Samsetti gangurinn á Streitis- hvarfi er forvitnilegur fyrir jarðfræð- inga, en að auki er hann merkilegt náttúrufyrirbæri í alfaraleið sem vert er að vekja athygli á. Náttúrufræðingurinn 54 (3-4), bls. 135-148, 1985 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.