Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 51
10. mynd. Gangurinn á toppi Lambafells. Hér er gangurinn eingöngu úr líparíti og er um 35 m þykkur. — The composite dyke at the top ofthe mountain Lambafell. Here rhyolite forms the whole of the dyke and its thickness is about 35 m. er almennt lítil (Leó Kristjánsson 1970, Ágúst Guðmundsson 1983). í þriðja lagi stenst tilgáta Blake og félaga ekki að því er varðar samsetta ganginn á Streitishvarfi vegna þess að þar ná basalthlutar gangsins ekki jafn hátt og líparíthlutinn. Forsenda tilgátu Blake og félaga er sú að basaltgangur- inn sé gosgangur, þannig að kvikan flæði um hann í langan tíma (vikur eða mánuði), og gangurinn nái þannig að hita verulega út frá sér (sem þó er ósennilegt, eins og vikið var að hér á undan). Þar sem basalthlutarnir fylgja líparítinu ekki nema upp að sillunni í Hökulvíkurgili er ljóst að þeir hafa ekki náð yfirborði þess tíma, og upp- runalegi basaltgangurinn (sem síðar klofnaði er líparítið tróðst inn) getur því ekki hafa verið gosgangur. NIÐURSTÖÐUR Meginatriðin í myndun san setta gangsins á Streitishvarfi tel ég þessi: 1) Líparítkvika er til staðar í kviku- hólfi. Þótt hún nái annað slagið þeim yfirþrýstingi sem þarf til að brjótast út úr hólfinu, þá kólnar hún mjög hratt eftir að hún yfirgefur kvikuhólfið og seigja hennar vex það mikið að hún stöðvast. Líparítgangar eiga því erfitt með að komast langt frá kvikuhólfi í kaldri skorpunni. 2) Inn í topp kvikuhólfsins kemur basaltkvika í láréttu flæði og myndar gang. Inn í þennan basaltgang miðjan treðst síðan líparítkvikan og á þá möguleika á að ná mun ofar í skorp- una, jafnvel upp á yfirborð. Basalt- gangurinn auðveldar líparítkvikunni flæðið aðallega á tvennan hátt. í fyrsta 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.