Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 68
3. mynd. Sprungur (A) og misfellur (joints) (C) nálægt mælistaðnum í Esju. - Fractures (A) and joints (C) near the measuring site, Esja. -3°C (McGreevy og Whalley 1982), en 4. mynd sýnir niðurstöður af tilraun- um með sandstein. Sama gildir fyrir tilraunir þar sem notaðar eru tvinn- hitamælar (thermocouples) í smáhol- um í perspex kubbi, sjá 5. mynd. Fjöldi rannsókna (t.d. Fukuda 1971, Latridou 1971, Dunn og Hudec 1966) hafa sýnt að vatn í bergi hefur tilhneig- ingu til að vera undirkælt, þ.e. það frýs ekki við 0°C. Álit manna um hvað frostmark vatns gæti verið í bergi er all breytilegt, frá -4°C til -7°C. Greinilegt er að eiginleikar bergs skipta höfuð- máli, aðallega póruhluti og dreifing hans. Til dæmis fundu Blachere og Young (1972) að frostmark vatns í glerkubbi þar sem póruþvermál var 0,007 /xm lá á milli -10°C og -20°C. Niðurstöður okkar gefa hinsvegar til kynna að -3°C sé raunhæfari tala fyrir frostmark vatns í sprungum, eins og eru til dæmis í basalti. Þetta er frekar rætt annarsstaðar (McGreevy og Whalley 1982). ÁLYKTANIR Umræður um frostveðrun eru yfir- leitt byggðar á sveiflum í lofthita. Frumgögn okkar um aðstæður hér á landi sýna hins vegar að loft-, berg- flatar- og sprunguhitastig geta verið mismunandi á sama tíma. Ennfremur þarf vatn í sprungu ekki að frjósa fyrr en hitastig þess er u.þ.b. -3°C, jafnvel þó vatnið á bergfletinum sem er í sam- bandi við loftið sé frosið. Santbandið á milli loft- og berghita annars vegar og frostveðrunar hins vegar er sennilega miklu flóknara en hingað til hefur ver- ið talið. Það er augljóst að lofthiti er ekki nógu góður mælikvarði til að byggja á líkan fyrir frost-þíðu ferli. 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.