Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 44
3. mynd. Basalthnyðlingar í líparítinu við suðurenda gangsins á Streitishvarfi. Samanber 2. mynd. Hamarinn er um 30 cm. — Basaltic xenoliths at the south end of the composite dyke on Streitishvarf (same as Fig. 2). The hammer is about 30 cm long. Fremst í Hökulvíkurgili (6. mynd) er gangurinn um 11 m breiður og skiptist í tvo líparíthluta og tvo bas- althluta. Að auki er 60 cnr breiður basaltgangur skammt vestan við aðal- ganginn (grannberg á milli), en óvíst er hvort telja beri hann með samsetta ganginum. Líparíthlutarnir eru 6 m og 1,5 m þykkir, en basalthlutarnir eru 1,5 m (sá vestari) og 2 m (sá eystri). Basalthnyðlingar eru algengir og með hvassari brúnir (köntóttir) en á Streitishvarfi. Samkvæmt mælingum Guppy og Hawkes (1925) eru basalt- hnyðlingarnir 10—20% af líparíthlut- anum. Mót basalts og líparíts eru mjög skörp (7. mynd) og engar æðar ganga úr líparítinu yfir í basaltið, eða öfugt. Nokkru innar í gilinu myndar gang- urinn áberandi stall, illkleifan vegna bleytu. Við stallinn er þykkt gangsins 13 m og skiptist hann þar í sjö hluta, fjóra basalthluta og þrjá líparíthluta (8. mynd). Þykkt hraunlag er í sömu hæð báðum megin við ganginn og sýnir að hann situr hvorki í risgengi né siggengi. Nokkuð austan við ganginn er þetta sama hraunlag hins vegar mis- gengið um 1—2 m, og hefur sigið orðið til vesturs. í líparítinu er mjög mikið um basalthnyðlinga. Þeir eru flestir ílangir, með langásinn í stefnu gangs- ins; gjarnan 20 cm á lengd og 2—4 cm á breidd. Sá lengsti sem ég sá reyndist 75 cm langur og 5 cm breiður. Stefna gangs í gilinu er N20°A, eins og áður, og hallinn mælist hér 90°. Ég fór ekki upp á fyrrnefndan stall í gilinu, heldur hélt vestur fyrir það og upp hlíðina þar. Fór síðan aftur niður 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.