Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 5
2. mynd. Staðsetningarkort. Berg frá Brunhes (síðkvarter) og gosbelti í gráum lit. - Location map. Pleistocene rocks and the neovolcanic zone are in grey shade. veitir upplýsingar um aldur og aldurs- afstöðu jarðlaga. Kemur hún að miklu gagni við tengingu jarðlaga og jarð- sögulega túlkun. Jarðmyndunum frá nútíma er skipt í fimm undirflokka. Þar af eru þrír flokkar hrauna. Byggist flokkunin bæði á útliti og efnasamsetningu og er nánar lýst hér á eftir. Hinir flokkarnir eru gjall og þykk laus jarðlög. Kortlagða svæðið er í vesturjaðri eystra gosbeltisins (2.mynd) og nær myndunarsaga berggrunnsins yfir s. 1. tvær milljónir ára. Á þeim tíma hafa skipst á hlýskeið og jökulskeið. Men j- ar jökulskeiðanna eru móberg og set- berg (einkum jökulberg), en einnig sjást oft merki um að dalir hafi grafist í berggrunninn á jökulskeiðum. Dalir þessir voru yfirleitt grunnir og smám saman fylltust þeir flestir af hraunum, sem runnu á hlýskeiðum. Tveir dýpstu dalirnir eru enn viö lýöi. Annar þeirra er Þjórsárdalur. Botn hans er þakinn hrauni frá nútíma. í ísaldarlok var botn Þjórsárdals líklega um 20-40 m neðar, eða nálægt 120 m y. s. Annar dalur álíka djúpur hefur verið austan- vert við Búrfell, en hann er nú að miklu leyti fylltur af Tungnár- hraunum. JARÐSAGA Á 3. mynd er sýnd upphleðsla jarð- myndana á kortlagða svæðinu á ein- faldaðan hátt og aldursafstaða mynd- ananna, sem eru auðkenndar með bókstöfum á kortinu. Hér á eftir verð- ur helstu einkennum hverrar myndun- ar um sig lýst og byrjaö á þeirri elstu. BS Búrfellsskógsmyndun. Mvndun- in dregur nafn af Búrfellsskógi, sem er 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.