Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 23
1. mynd. Gulmaðra .(Galium verum) Vi stærð — Madder, Galium verum Vi size. Ljósm,/photo Baldur Johnsen. (Labkraut), sbr. Schmeil (1922). Pess- ir hleypiseiginleikar, sem svo ákveðið koma fram í enskum og þýskum nöfnum, taka ekki aðeins af öll tví- mæli um, hver sé aðalorsök „gellis^ hér á landi heldur benda þau einnig til eldgamallar notkunar þessarar jurtar sem hleypisgrass við ostagerð, ef ekki frumskyrgerð. Samkvæmt gömlum þýskum heimildum er jurt þess helguð Freyju (Schmeil 1922) og kann það að gefa þeirri hugsun byr, að hin forn- germönsku möðruheiti „maddere“, „madre“ o. s. frv. megi tengja „mater“. Steindór Steindórsson (1978) úttalar sig ekki um uppruna möðru- nafnsins í bók sinni um íslensk plöntu- nöfn, en telur þar annars fram flest heiti möðrunnar, nema þau er snerta hleypiseiginleika. Hið enska heiti „Lady’s bedstraw“ á sér hliðstæðu í þýskum nöfnum og víðar, en þar er átt við að hálmur möðrugrasanna hafi verið notaður í rúmstæði guðsmóður og jötu Jesúbarnsins. Hér kann ilmur grasanna að hafa haft sitt að segja sern slíkur, en einnig kunna blóðsjúgandi skordýr að hafa forðast hann, og því hafi þessi sængurhálmur átt að hafa gefið betri ró, hvíld og værð eins og eitt nafnið bendir til „ólúagras". Egg- ert Ólafsson segir í kvæði sínu: „Maðr- an örþreyttum léttir lúa“. En þetta var þó ekki aðalatriði þessa spjalls, held- ur, hvort maðran vceri hleypisgras, en það ætti að vera ljóst af ofanrituðu, að svo sé. I tilvitnuðum ummælum Geisman og Grout (1969) mætti ráða, að um væri að ræða áhrifa súrnunar frá lífrænum sýrum edikssýru, (CH3CO- OH) í möðrunni, sem hleypi mjólkina við flóun. Slíkur drafli hefði getað kallast „óvinafagnaður", sbr. Bjarnar sögu Hítdælakappa. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.