Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 8
5. mynd. Vesturhlíðar Búrfells. Búrfellsskógsmyndun er neðst til hægri. Brotalínur sjást greinilega á myndinni. — The western slopes of Mt. Búrfell. Tlie lower half of the mountain belongs to the Búrfellsskógs formation. Note also the conspicous tectonic faults. (Ljósm.Iphoto: Ágúst Guðmundsson). má sjá við Háafoss (4. mynd). Aldur móbergsins er líklega um 1,7 milljónir ára, en basaltið, sem ofaná liggur er álitið vera myndað á Gilsár segulvik- inu fyrir um 1,6 milljónum ára. Reykholtsmyndun kemur fram á snið- um C-D og E-F á jarðfræðikortinu. Á næsta jökulskeiði (eða jökul- skeiðum) hefur grafist dalur austan viö Fossárdalseldstöðina, þar sem Sárns- staðamúli er nú. Dalurinn hefur náð norður undir Sandafell og hefur hann verið dýpstur syðst, um 100 m, en grynnkað talsvert til norðurs. Unt sama leyti hafa myndast keilugangar í Fossárdal (6. mynd) og einnig súrir og ísúrir gangar í Reykholti. Súrt og ísúrt berg í neðri hluta jarðlagastaflans er nokkuð útbreitt og auk þess er mikil ummyndun í móbergi í innanverðum Fjórsárdal. Þetta bendir til þess, að þarna hafi verið virk megineldstöð fyrir u. þ. b. 1,5—2 milljón árum. Líp- arítið kemur fram á sniðum A-B, C-D, E-F og K-L á kortinu. í Skeljafelli er líparíthryggur með stefnu NA-SV (7. mynd). Viö syðri enda hans má sjá merki um að líparítið hafi troðist inn undir dyngjusyrpuna í Reykholts- myndun (RIÍ), sem áður var minnst á, og snarað henni og nærliggjandi lögum nálægt 25°. Hins vegar er ekki að sjá, að líparítið hafi hreyft við lögunum, sem liggja ofar í staflanum. Þetta er því að hluta til innskot, þótt toppur þess hafi myndað gúl eða hrygg á yfir- borði. Líklegt má telja, að basaltlög Sámsstaöamúlamyndunar og yngri lög hafi runnið upp að líparíthryggnum að austan. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.