Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 85

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 85
6. mynd. Farvegur Stórár austan Kelduness. Til hægri á myndinni er misgengisstallur teiknaður inn, en Veggjarendar eru í framhaldi af honum til suðurs. (Loftmynd AMS 13736, tekin 28.08, 1960. Birt með leyfi Landmælinga íslands). - The channel ofthe river Stórá (big-river). A fault scarp to the right on the photograph. (Aerial photograph AMS 13736, 28.08, 1960, copyriglu by Landmœlingar íslands, published by permission). Þegar Þorvaldur Thoroddsen fór um Kelduhverfi sumarið 1895, skráði hann munnmæli, sem gengu þar í sveit um myndun Stórár (Þorvaldur Thor- oddsen 1959, 322). Hann segir: Árið 1717 gusu Kverkfjöll, og þá kom mikið hlaup i Jökulsá. Þá er sagt að Stórá hafi ummyndast. Það eru munn- mæli, að þá hafi kíll með sefi legið frá Byrgi vestur að Keldunesi, og hljóp Jökulsá í kílinn og vestur í Víkingavatn, fór yfir allar engjar og stóð upp í miðj- an skemmuhól hjá bænum Víkinga- vatni. Var þá farið á skipi frá Víkinga- vatni austur að Ási. Vatnið stóð lengi á, en er það rénaði, myndaðist Stórá. Daginn fyrir hlaupið þornaði Jökulsá. Síðar ritaði Þorvaldur um eldgos í Vatnajökli og segir þar (Þorvaldur Thoroddsen 1924, 41): Það má vel vera að munnmælin um hlaupið 1717 séu nokkuð blönduð endurminningum um hin síðari hlaup, einkum hlaupin 1729. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.