Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 14
Reykholtsmyndunar er rétt segul- magnað ásamt öllu bergi suðaustan Þjórsár og Tungnár. Ef litið er til K/Ar (kalíum/argon) aldursgreininga (sjá töflu I) kemur í ljós, að tvær greining- ar (sýni 7 og 8) í efri hluta staflans benda til þess að Sandafellsmyndun sé frá Jaranrilló segulvikinu. Þær sýna báðar aldur rétt innan við eina milljón ára. Um aldur hins rétt segulnragnaða lduta Reykholtsmyndunar er erfiðara um að dæma. Helst kentur til greina að tengja hann Gilsár eða Olduvai segulviki. í Hagafjalli í Gnúpverja- hreppi, talsvert neðar í staflanum, er að finna þriðju jarðmyndunina, senr hefur rétta segulstefnu. Að líkindum telst hún til segulvikanna Reunion eða Olduvai (Ingvar Birgir Friðleifsson o. fl. 1980). K/Ar aldursgreiningarnar skera ekki úr um, hvernig réttast er að tengja staflann við segultímatalið, en þó er greinilegt að hann tilheyrir aðal- lega miðhluta Matuyama. Hér hefur sá kostur verið valinn að tengja efri hluta Reykholtsmyndunar við Gilsár segulvikið. MÓBERG FRÁ BRUNHES SEGULSKEIÐI Skilin milli móbergs frá Brunhes og eldri myndanna sjást hvergi í opnum á því svæði sem kortið tekur til. Yfirleitt eru skilin hulin hraunum, en í Þóris- tungum er þykkur jökulruðningur og jarðvegur á þeim. Móberg var ekki greint upp í myndanir eða ásýndir. Svo virðist sem elsta hluta móbergs frá Brunhes segulskeiði sé að finna í Foss- öldu og Langöldu. Þar er aðallega bólstraberg, víða með jökulbergs- kápu. Þó er bólstrabreksía í vestur- enda Langöldu. Hrauneyjafell og Valafell eru úr túffi að því er best verður séð, og Melfell einnig, en í skorningum í því sést í bólstraberg og breksíu. Móberg frá Brunhes segulskeiði er sýnt með sérstökum lit (ljósbrúnum) á jarðfræðikortinu til aðgreiningar frá eldra móbergi. Öll fjöll og hæðir suð- austan Þjórsár og Köldukvíslar eru úr móbergi frá Brunhes segulskeiði, nema Vaðalda sem er úr basalti er tilheyrir Sandafellsmyndun. Tafla I. Nokkrar K/Ar aldursgreiningar hafa verið gerðar á bergi af kortlagða svæðinu og næsta nágrenni þess, sjá sýni 1-3 (Aronson og Kristján Sæmundsson 1976) og sýni 4-í (Kristinn Albertsson 1976). - K/Ar age determmations on samples from the Búrfell area. R=Reverse, N=NormaI. Staður locality segul- stefna magnetic polarity aldur milljón ár age in m.y. athugasemd commen tlformation 1. Búrfell R 2,01±0,07 Búrfellsskógsmyndun 2. Dímon 1,8 ±0,2 Búrfellsskógsmyndun 3. Sámsstaðamúli R 0,7 ±0,7 Sámsstaðamúlamyndun 4. Búðarháls R 1,77±0,04 líparít — rhyolite 5. Dynkur R 0,51±0,04 Sámsstaðamúlamyndun 0,37±0,02 Sámsstaðamúlamyndun 6. Dynkur R 0,37±0,12 næsta lag ofan viö nr. 5. 7. Dynkur N 0,76±0,03 Sandafellsmyndun 8. Dynkur N 0,80±0,05 Sandafellsmyndun 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.