Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 57
2. mynd. íslandskort, er sýnir þá fundarstaði dasíts (svartir punktar) sem vitað er um með vissu. Á kortinu eru einnig sýndar jarðmyndanir frá yngri pleistósentíma-nútíma (skyggt), - og er þar greint á milli þóleiíska beltisins (dökkt skyggt) og alkalísku beltanna (ljós-skyggt). Jarðmyndanir frá Plíó-pleistósen eru skástrikaðar og myndanir frá tertíer óskyggðar. — Map of lceland showing known localities of dacite (black dots); formations ofyoung Pleistocene and Recent age (shaded), Plio-Pleistocene formations (oblique lines) and Tertiary formations (white). eru þó nauðsynlegar til að skera úr um þetta. Önnur bergtegundanöfn hafa einnig verið notuð um svipað berg og hér er lýst. í lýsingu sinni á Setbergseldstöð- inni á Snæfellsnesi kallar Haraldur Sig- urðsson (1970) það gosberg „rýódasít" sem hefir hlutfall Si02 á bilinu 68.5 — 72.5%, en fínkorna gangberg með svipaða efnasamsetningu kallar hann „felsít“. Heldur hefur dregið úr notk- un þessara tveggja tegundanafna. Þess skal getið hér að allajafna er notað sama tegundaheiti um gosberg (hraun og gjósku) og fínkorna innskotsberg (bergganga og bergstanda), en annað tegundaheiti um djúpinnskotsberg með sömu efnasamsetningu. Sem dæmi skulu nefnd íslandít (hraun og gangar) — díórít (djúpberg), dasít (hraun, gangar) — granódíórít (djúp- berg), og rýólít (hraun. gangar) - granít (djúpberg). Að ytra útliti greinist dasít frá ís- landíti á því, að það er yfirleitt mun ljósara (ljósgrátt) nema þar sem hröð kæling hefur átt sér stað og biksteinn myndast. Auðveldara er að þekkja ummyndað dasít frá íslandíti, þar sem dasítið lýsist og verður Ijósgrágult eða 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.