Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13
10. mynd. Sultartangastífla og -lón. Vaðalda og Búðarháls til hægri. - The newly built Sultartangi dam and the reservoir. (Ljósm./p/ioro: Snorri Páll Snorrason 8. nóv. 1984). segulmögnuö og sennilega runnin árla á Brunhes segulskeiði. Hugsanlega eru upptök efsta lagsins í Fossöldu, en hún er úr bólstra- og kubbabergi. BROTALÍNUR OG GANGAR Skýrar brotalínur sjást víöa á svæð- inu, en misgengi um þær eru sjaldgæf. Höfuðstefnur brotalínanna eru tvær, í NA-SV og í N-S. í suðvestanverðu Búrfelli sjást fáein misgengi (20 m lóðrétt hreyfing) og e. t. v. eru sniðgengi við Skál og Þjófagil. Opnur í berggrunn á svæðinu ofan Þjórsárdals eru þess eðlis, að ntjög erfitt er að greina misgengi, enda þótt brotalínur kunni að vera augljós- ar á loftmyndum. í Fitjaskógum er líklega 15 m misgengi með NA-SV stefnu þar sem austari hlutinn hefur sigið. í innanverðum Þjórsárdal (skammt sunnan við Háafoss) er mikil þyrping keiluganga í ummynduðu móbergi (6. mynd). Einnig er slangur af basískum og súrum göngum þar vesturaf. Undir Skeljafelli eru súrir gangar, sem ganga inn í súran innskotshrauk, sem hefur líklega náð upp á yfirborð, þar sem Skeljafell er nú. Ofar í jarðlagastaflan- um, í móbergi norðan við Fossöldu, eru tveir gangar með N-S stefnu. Ann- ars er lítið um innskot á svæði því sem jarðfræðikortið nær yfir. SEGULTÍMATAL OG K/AR ALDURSGREININGAR Jarölagastafli sá sem hér um ræðir er að langmestu leyti myndaður á Matuyama segulskeiði og er því að mestu öfugt segulmagnaður. Berg Sandafellsntyndunar og efri hluta 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.