Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 87

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 87
Mývatnseldar ■Hlaup Hlaup V Hloup V JHD-JE-6607-AB 6102.0116 G,ðo 7. mynd. Kröflueldar, landhæðarbreyting í Leirbotnum. Örvarnar neðst á myndinni sýna eldgos í Kröflueldum 1975-1982, önnur umbrot eru ekki sýnd. Efst á myndinni eru skjalfestar umbrotahrinur í Mývatnseldum 1724-1729 færðar inn til samanburðar, og þannig hagað til, að upphaf Mývatnselda falli saman við upphaf Kröfluelda. (Hliðstætt mynd Axels Björnssonar o. fl. 1984). - Cliange in land-elevation in tlie Krafla area, northern lceland, during the volcanic period 1975—1982. Arrows denote volcanic erup- tions. At the top of the diagram the volcanic events of the 1724-1729 volcanic period are inserted for comparison. (Modified from Axel Björnsson et al. 1984). skjálftum, brotahreyfingum og jafnvel eldgosum. Þetta sést glöggt á með- fylgjandi línuriti (7. mynd). Umbrota- hrinurnar hafa ýmist verið í suður- eða norðurhluta sprungubeltisins, sem teygir sig frá Sellandafjalli norður í Öxarfjörð. Séra Jón Sæmundsson prestur í Reykjahlíð, og sveitungar hans, höfðu ekki aðstöðu til að mæla landris við Leirhnjúk. Þeir lýstu hins vegar furðu nákvæmlega umbrotahrinum, sem þeir urðu varir við í Mývatnssveit. Þessar hrinur hafa verið færðar inn á meðfylgjandi línurit, til samanburðar við Kröfluelda hina nýju. Þar kemur í ljós að hrinurnar endurtaka sig með nokkuö jöfnu millibili, og er hlé á milli þcirra í góðu samræmi við það sem gerst hefur á undanförnum árum. Þó er ein undantekning. Á árunum 1726-27 er hlé, sem samsvarar a. m. k. tveimur hrinum. Þetta má að sjálfsögðu skýra á ýmsa vegu. Hugsanlegt er að landris hafi stöðvast þessi ár, eða þá að gleymst hafi að færa í letur það sem Krafla afrekaði þessi ár, (sem er öllu sennilegra). Líklegast er þó að bændur hafi ekki orðið varir við kvikuhlaup, sem gengu til norðurs. Á þessum árum gat Kröflueldstöðin því sent Keldu- hverfi og Gjástykki tvær til þrjár kveðjur, til að jafna metin. Afleiðing- in af slíku kvikuhlaupi til norðurs ætti 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.