Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 56

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 56
1. mynd. Smásjárteikning af bergþynnu af dasíti (NI 3045) úr Króksfjarðareldstöðinni. Sýnið er tekið úr innskoti í suðvesturhlíð Kambsfjalls, Króksfirði. Dílar af plagiókl- as (hvítt með strikum), kvarsi (hvíti), hornblendi (skyggt), rnagnetíti (svart), og ágíti (með punktum). Grunnmassi er að mestu súrt gler, þar sem vottar fyrir straumflögun (sbr. Pedersen og Hald 1982). — Microdrawing of an intrusive dacite (Nl 3045) front the Króksfjörður central volcano, northwest lceland. Phenocrysts of plagioclase, quartz, hornblende, magne- tite and augite in a glassy groundmass of acid composi- tion (cf. Pedersett and Hald 1982). Tafla I. Dasít, efnagreiningin gerð á sýni (NI 3045) úr bergstandi í Króksfjarðareld- stöðinni, tekið suðvestan í Kambsfjalli. Króksfirði, A.-Barðastrandasýslu. I. Sórensen efnagreindi (Pedersen og Hald 1982). — Dacite, chemical analysis on a sample (Nl 3045) from a volcanic plug in the Króksfjördur central volcano, Kambs- fjall, Austur-Barðastrandasýsla (cf. Pedersen and Hald 1982). NI 3045 wt% SiO, 69.35 tío2 0.39 ai2o3 14.86 Fe203 1.25 FeO 1.72 MnO 0.09 MgO 1.29 CaO 3.80 Na20 3.82 K2Ö 1.87 p2o5 0.07 h2o 0.72 Alls 99.23 eru alls 11, og hefur þetta dasít algjöra sérstöðu að þessu leyti. Yfirleitt eru ekki fleiri en 4—5 tegundir díla í ís- Iensku bergi. Dílarnir í Kambs-dasít- inu eru um 36% rúmmáls bergsins. Dasít, svipað að efnasamsetningu og það sem hér hefur verið lýst, hefur fundist með vissu á 20 stöðum á landinu. Hér skiptir miklu hvernig dasít er skilgreint, en það hefur verið nokkuð á reiki. Undanfarinn áratug hefur tíðkast að kalla dasít allt það berg þóleísku bergraðarinnar þar senr hlutfall Si02 er á bilinu 63 — 69%. Hér verður sú breyting gerð á, að mörkin eru lögð við 67.5% og 72% Si02, en hlutfall MgO er þá á bilinu 0.5 —1.5%. Þegar á allt er litið virðast þetta vera mun eðlilegri mörk, þau falla vel að skiptingu Carmichaels (1964) í Þing- múlaritgerð hans, og eru í góðu sam- ræmi við þá notkun á heitinu dasít sem nú tíðkast erlendis. Frekari rannsóknir 150

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.