Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 26
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Freðmýrarústir við Miklalæk á Gnúpverjaafrétti. Ljósm.: Björn Jóhannesson. Megintilgangur með gerð gróðurkortsins var að afla upplýsinga, er auðvelda ákvörðun á beitarþoli lands, að skapa grundvöll fyrir kvantitatíf vinnubrögð á þessu sviði, þar sem mælingar komi í stað hugaróra. Afréttirnir eru mikilvægar auðlindir, og skylt að fara þannig með þá, að landeyðing eigi sér ekki stað vegna ofbeitar. í pésanum, sem fylgir gróðurkortinu eru nokkrar liugleiðingar, er lúta að mati á beitarþoli, en á þessum vettvangi tel ég ekki ástæðu til að ræða þetta viðfangsefni. Söguleg skylda — liagjrœðileg nauðsyn. í sambandi við gróðursögu landsins, sérstaklega sögu framtíðar- innar, er þýðingarmikið að fá mynd af gróðurfeldinum og útbreiðslu hans eins og hann er í dag. Það væri vissulega fróðlegt að hafa gróðurkort af Gnúpverjaafrétti gerð með t. d. 100 ára millibili frá því að land byggðist. Gróðurfeldurinn breytist, minnkar eða vex eftir atvikum. Til þessa hafa þó slíkar breytingar verið ærið ein- hliða: gróðurlendi landsins hafa farið síminnkandi. Landið er all- víða að blása, en annars staðar er það þó að gróa. Okkar þýðingar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.