Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 39

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 39
NÁTTÚRUF RÆ ÐIN GURINN 197 DANMÓRK a b C| ALDURSÁR 10. II. 12 13 14. 15 16. 17 18 BE KKUR 4. 5. I. n. m GZ 1. 2. 3. MÓÐURMÁL 8 8 5 4 5 5 4 4 4 ERLEND MÁL 5 7 7 8 7 7 4 SAG A+LAN DAFR. 4 4 4 4 4 4 5 5 4 ST/EROFRÆÐI 5 6 5 5 6 7 6 6 6 NÁTTÚRUFR/EÐI 2 3 4 4 4 4 6 6 10 ANN AÐ 10 14 13 II 9 7 8 8 8 STUNDIR ALLS 29 35 36 35 35 35 36 36 36 Cg 16. 17. ia 1. 2. 3. 4 4 4 19 19 16 4 4 4 1 1 4 8 8 8 36 36 36 TAFLA II. Nám til stúdentsprófs i Danmörku. a: 2 bekkir af barnaskóla, b: 4 bekkir miðskóli, c^: 3 bekkir stærðfræðideild, c0: 3 bekkir nýmáladeild. Móðunnál í b, nokkur sænskukennsla með- talin. Erlend mál: í b enska og þýzka, auk þess latína i IV. bekk fyrir þá, sem fara í nýmáladeild, í c^ enska eða þýzka, auk þess franska, í c2 latína, enska, þýzka, franska. ari, en auk þess hef ég leitað mér upplýsinga hér á Fræðslumála- skrifstofunni og víðar. Samanburðurinn á vikustundafjöldanum er sýndur í töflunum I—VI. Eru námsgreinarnar flokkaðar nokkuð til þess að fá fram aðalatriðin, hlutföllin milli náttúrufræðanna samanlagðra annars vegar og tungumálanna, bæði móðurmálsins og erlendra mála, hins vegar. Rétt þótti að taka einnig stærðfræðina sérstaklega, þar með talinn reikningur, og enn fremur sögu og landafræði. í flokknum ,,annað“ eru taldar greinar eins og kristinfræði, skrift, teikning, handavinna, söngur og leikfimi. Til náttúrufræða eru taldar: eðlis- fræði, efnafræði, jarðfræði, jurtafræði, dýrafræði og líffræði. Á stöku stað voru skilin á milli námsgreinanna dálítið óljós eða á reiki, en sá munur getur í mesta lagi numið 1 vikustund af eða á. Sleppt er S—4 fyrstu árum barnafræðslunnar, en alls staðar byrjað þannig, að 9 ár séu til stúdentsprófs, þegar sú leið er farin. Eru þá taldir með 2 barnaskólabekkir, 4 miðskólabekkir og 3 lær- dómsdeildarbekkir.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.