Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 44
38 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tegundir grípa þó til annarra varnarráða. „Hinn lifandi steinn“ í Mexíkó og Suður-Texas er gott dæmi. Hann er lítill og hnöttótt- ur, þakinn dökkum, þyrnalaus- um vörtum. Líkist hann grand- gæfilega molabergsklumpunum og hnullungunum í kring og leynist þannig fyrir hættulegum dýrum. En skyndilega geta vaxið livít eða rauð blóm út úr „stein- inum.“ Mistilteinskaktus vex uppi í trjám, þar sem moldarryk safnast í sprungur og ójöfnur. Hanga rakasjúgandi loftrætur hans niður trjástofnana. Stöngl- arnir líkjast mjóum laufblöðum, sumir hverjir og hanga einnig niður. Þetta er eina ættkvíslin, sem að nokkru á heimkynni utan Ameríku. 11 af 50 tegundum eiga heima í Suður-Afríku og á Mada- gaskar og Ceylon. Margir Echinocereus kaktusar bera aldin, sem líkjast jarðarberj- um og eru etin á sama iiátt. En taka verður fyrst burt þyrna, sem eru utan á kaktusjarðarberjunum. E,in tegundin (Echinocereus rosei) vex í lágum þyrpingum í Kaliforníu og víðar. Blómin eru stór og skínandi rauð, ljómar þá af þeim svo fagurlega, að þau eru kölluð „hin logandi eyðimörk". Einn „jarðarberjakaktus" er kennd- ur við Indíána, sem frá fornu fari hafa etið aldinin með beztu lyst. í Texas vex frúarfingur-kaktusinn, hinir 4—6 stönglar hans standa upp í loftið eins og uppsperrtir fingur. Blómin eru rauð, stór og fögur. Þau eru útsprungin frá hádegi nokkra daga sam- fleytt, en sofa á nóttunni. Jólakaktus (Zygocactus truncatus) mun vera algengasti kaktus, sem ræktaður er í heimahúsum á íslandi. Stönglar hans eru lið- skiptir, flatir og blaðlaga, án þyrna. í heimkynnum sínum í Brasi- líu vex hann í holum og sprungum í ttjám, þar sem ofurlítil mold
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.