Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUF RÆÐINGURJNN 99 Surtseyjar, þarf það eðlilega að þola seltu sjávar. Vaknar þá sú spurn- ing, hvert sé seltuþol fræja annarra tegunda og hverjir séu möguleik- ar þess, að aðrar tegundir geti numið land á Surtsey eða borizt um lengri sjóveg. Til þess að leita svars við þeirri spurningu, gerði ég smáathugun ;'t seltuþoli nokkurra íslenzkra plantna, sem hér skal greint frá. Notað var fræ sex tegunda, og var vali þeirra þannig háttað, að þrjár voru strandplöntur en þrjár algengar melajurtir. Fræi strand- jurtanna var safnað af fjörukambi við Seltjörn á Seltjarnarnesi haustið 1964 og var það af baldursbrá, kattartungu og fjörukáli. Fræi melajurtanna var safnað haustið 1962 á Hveravöllum og var það af lambagrasi, melskriðnablómi og músareyra. Fræin voru geymd í glösum fylltum með sjó við 2°C. Um 25 fræ hverrar tegundar voru síðan tekin úr sjónum með uokkurra vikna millibili, þau síðan þvegin með fersku vatni og þeim komið fyrir til spírunar á rökum síupappír í þar til gerðum glösum. Eru niður- stöður spírunarhæfninnar birtar í töflu I. Við athugun á ofangreindri töflu ber þess að gæta, að fræ strand- 1. mynd I. o$> 2. mynd. Fjörukál spírandi í Surts- ey 3. júní I9G5. — Seedlings oj Cakile edentula in Surtsey June 3rd 1965. 2. mynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.