Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURLNN 149 Geir Gígja: Skordýr í Surtsey 1 Nátturufræðingnum, 2. h. 1964, er ritgerð eftir dr. Sturlu Frið- riksson, er nefnist: Um aðflutning lífvera til Surtseyjar. í ritgerð þessari greinir dr. Sturla frá því á bls. 85, að ég hefi ákvarðað fyrsta skordýrið, sem fannst í Surtsey og talið það vera rykmý (Culex sp.). Hér er ranghermi hjá dr. Sturlu, að því leyti, að ég ákvarðaði ofan- greint dýr aðeins sem rykmý, en dr. Sturla bætir við latneska nafn- inu (Culex sp.). Cuiex-tegundirnar lifa ekki hér á landi, enda þótt þær séu al- kunnar í norðlægum löndum, svo sem Grænlandi og Norðurlöndum. Próf. Þorvaldur Thoroddsen kallar ísl. rykmý Culex í 2. bindi af Lýsing íslands, bls. 577, sem út kom árið 1911. En þá hugðu menn sams konar mý hér á landi og í Danmörku. Nú vita menn betur, enda þótt rykmý sé lítið rannsakað hér. Á síðari árum hefur þó verið safnað miklu af rykmýssýnishornum víða um land. Er nú verið að vinna úr sýnishornum þessum og verður árangurinn væntanlega birtur í ritinu Zoology of Iceland. Annað skordýr, senr fundist hefur í Surtsey, var tekið þar 18. ágúst 1964 af Sveini Jakobssyni. Skordýr þetta er fiðrildistegund og nefnist kálmölur (Plutella maculipennis Curt.). Þetta er eitt af algengustu fiðrildum erlendis og þekkt í öllum heimsálfum. Þessum fiðrildum fjölgar mikið með köflum og berast þau þá oft í mikilli mergð frá einum stað til annars. Hér á landi hefur fiðrilda þessara orðið víða vart, og eru áraskipti að mergð þeirra. Lirlur fiðrildanna valda skemmdum á káltegund- um. Naga þær neðra borð laufblaðanna og púpa sig þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.