Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1965, Síða 6
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN jurtanna liafði ekki fengið nægilega langan dvalartíma, þegar til- raunin hófst 10. nóv. 1964. Er spírunarhæfni þeirra tegunda af þeim sökum litil fyrstu vikurnar. Við geymsluna eykst hins vegar smám saman spírunarhlutfall strandjurtanna þrátt lyrir seltuna. Ylirleitt virðist seltan lítil áhrif hafa á spírunarhæfni fræsins jafnvel eftir geymslu í fjóra mánuði við 2° C. Að átta mánuðum liðnum virðist spírunarhæfni hins vegar tekin að minnka nokkuð og fræ melskriðnablómsins spíraði þá alls ekki. I aftasta dálki töflunnar er fært seltumagn þess sjávar, sem fræin voru geymd í. Hefur seltumagnið aukizt lítið eitt í sumum glösunum við geymsluna vegna uppgufunar frá því að vera 3.09% NaCI við upphaf tilraunarinnar 10. nóv. '64, en hvergi er verulegt frávik mið- að við seltu sjávar hér við land. Af framangreindu er því Ijóst, að fræ þessara sex tegunda, sem valdar voru úr flokki mela- og strandjurta geta þolað að liggja lengi TAFLA I. Hundraðshluti spírunarhæfra fræja eftir geymslu í sjó við 2° C hita. Percentage of germinating seed follozumg storage in seawater at. 2°C. ,Vikur í sjó — Number of zveeks in seawaler Tegund Species 1 2 4 8 16 32 NaCl % % % % % % % Lambagras Sitene acaulis 70.3 100.0 92.1 84.0 57.0 42.3 3.18 Melskriðnablóm Cardaminopsis þet. 83.2 38.4 15.6 52.0 52.0 0.0 3.12 Músareyra Cerastium alpinum 100.0 91.3 46.7 90.0 90.0 74.0 3.12 Baldursbrá Matricaria maritima 6.6 10.0 30.0 24.1 40.0 54.5 3.26 Kattartunga Plantago maritima 5.1 20.0 66.7 72.0 72.0 50.5 2.61 Fjörukál Cakile edentula 0.0 30.0 20.0 60.0 85.4 37.5 3.27

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.