Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 29
NÁTTIJRUFRÆÐINGURINN 119 5. myncl. Scð yí'ir miðhjallann vestur að bænum Króki. Víðihlíð í bakgrunni. Ylirborð sléttunnar er hér í tæplega 120 m hæð ylir sjó, og þaðan eru um 10—15 m upp á hjallabrúnina. Örin við A bendir á efsta hjallann. Abb. 5. lilich iiber die milllere Terrasse nach Weslen zum Bauernhof Krúkur. Viðihlið im Hinlergrund. Die Oberfldche der Tiefebene befindel sich in knapp 120 m Ilöhe iib. NN. Von dorl sind es 10—11 m bis hinauf zur Kante der Terrasse. Der Vfe.il bei A zeigl auf die höcliste Terrasse. 5) Efst er lag af grófri möl um 1,50 á þykkt. Mölin er lagskipt, og hallar lögunum fram hjallann. Lög hjallans eru ennþá lítt hörðnuð nema sandlögin í 4)-laginu. Sandurinn í því er að verulegu leyti mógler, og kemur þarna fram sá eiginleiki þess að límast fljótlega vegna ummyndunar glersins (palagónitisering). Þó eru þessi lög ekki líkt því eins hörð og sams konar lög, sem víða eru innan um móbergið á þessum slóðum. Lögin 2) og 3) mynduðust bersýnilega í tiltölulega djúpu vatni. Til þess bendir mjög fíngert efni og eins lagskiptingin, sem er lík og hjá hvarfleirsmyndunum. Þessi lög hafa sennilega orðið til, er vatnsborðið í lóninu stóð hæst, þ. e. við elsta hjallann. Hvarflög myndast ætíð á botni jökullóna af fínasta grugginu, sent í þau berst. Næst árósum getur sandlaga frá árframburði gætt nokkuð. Er þann- ig líklegt, að fíni sandurinn í 3)-laginu sé kominn frá Torfdalslæk, á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.