Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 48
138 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þar sem mælt var upp í mjög skýran brimhjalla, reyndist hún vera 11,15 m yfir vatnsborði. Austan vatnsins eru skýrastar strandlínur í Miðfelli og beggja megin þess. í Miðfelli sjálfu er brimhjalli, nokkuð skýr, þar sem það gengur út að vatninu (sjá mynd 9). Hæð ltans mældi ég á tveim stöðum, og bar mælingunum vel sarnan: 7,80 m og 7,30 m yfir vatnsborði. Ekki sáust þarna nein merki um hærri strandlínu en þessa. Norðan og sunnan við Miðfell liggja strandmyndanirnar ofan á Miðfellshrauni, svo að þær hljóta að vera yngri en það. Norðan fjallsins var liæðin ekki mæld, en sunnan þess mældist mér hún vera á tveim stöðum 7,75 og 7,85 m. Frá ströndinni við Miðfell snar- dýpkar vatnið niður á 70 m dýpi, og getur þar tæplega verið um annað en hraunbrún að ræða. Fremst á þeirri hraunbrún hefur myndazt grandi, eða malarrif, suður frá fjallinu af mölinni, sent barst þaðan. Efnið í grandanum er allt komið úr Miðfelli, en það er þarna úr mjög ólivínríku bólstrabergi, og þekkist því auðveldlega. í Mjóanesi er allhár gervigígur rétt austan við bæjarhúsin. Aust- an í honum hefur myndazt skýr strandlína, og er hæð hennar 6,50 m yfir vatninu. Hraunið við Sogshorn reyndist 9,00 m hærra en meðalvatnsborð Þingvallavatns. Mælt var á gljúfurbarminum neðan við hraunhól, sem þar er (hskammt frá. Hafi áin á þessum stað upphaflega verið 2 m djúp, sem eftir aðstæðum gæti vel hafa verið, hefur yfirborð vatnsins verið I I m hærra en nú. Er hraunstíflan þannig langsenni- legasta orsökin lyrir myndun lægstu strandlínunnar. Mér virðist, að hér sé um eina og sömu strandlínu að ræða. Hæð hennar reyndist mjög svipuð sunnan og vestan vatnsins, eða um 11 m. Einu mælingarnar, sem gáfu verulega frábrugðna niðurstöðu, voru mælingarnar við Miðfell og í hinum forna Öxarárósi hjá Skála- brekku. Strandlínan austan vatnsins í Miðfelli og við það reyndist rúmum 3 m lægri. Væri hér um aðra lægri strandlínu að ræða, ætti II m strandlínan að sjást í Miðfelli, svo framarlega sem hún hefði ekki sokkið undir vatnsborð áður, en þar sér hennar alls engin merki. Ég hygg því, að hér sé sama strandlínan á ferðinni, og hafi hún upphaflega legið hærra, en síðar hafi landið austan vatnsins sigið sem mismuninum nemur. Nú sjást ekki eiginlegar misgengis- sprungur svo ungar austan Miðfells, en gjá er þar í hrauninu neðan við Drift. Nægir að gera ráð fyrir, að landið austan gjárinnar hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.