Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 38
128 N ÁT '1 ’ Ú R11F RÆÐIN GURINN og er því óhægt um vik að tímasetja lónin og jökulöldurnar, sem liér var lýst. Þegar dró að lokum ísaldar, brá svo við, að sá jökulbunki, sem þakti meiri hluta landsins, mörg hundruð metra þykkur, er ísiild var í algleymingi, tók að láta undan síga fyrir hlýnandi veðráttu, og jaðar hans hörfaði inn til lands. Jafnframt breyttist á ýmsan hátt rennslisstefna skriðjökla. Þeir löguðu sig betur eftir landslaginu, þegar þeir fóru að þynnast, og með tímanum leystist jökullinn, sem áðnr var heill og óskiptur, í sundur og til urðu sérstakir jöklar yfir nokkrum svæðum, aðskildir frá meginjöklinum á austanverðu há- lendi landsins (sjá um þetta Guðm. Kjartansson 1943, 1955). Þann ig fór á Suðvesturlandi. Þar myndaðist sérstök jökulhetta yfir Reykja- nesfjallgarðinum, og gengu skriðjöklar til beggja handa norðvesturs og suðausturs, út frá ísaskilum, sem munu hafa legið eftir fjallgarð- inum endilöngum. Gætum við hugsað okkur þennan jökul eitthvað í líkingu við Langjökul nú. Þetta er ekki ólíklegt, því að úrkoma er mikil á suðvestanverðu landinu og mjög sennilegt, að svo liafi einnig verið á ísöld og í lok hennar. Jökulí jallið á skaganum hefur náð vel upp fyrir snælínu og jress vegna ekki hjaðnað strax, en hald- izt sem sjálfstæð jökulhetta um tíma, óháð miðlandsjöklinum. Um þennan „Langjökul“ Reykjanesskagans vitna jökulrákir bezt, sem stefna norðvestur og suðvestur af fjallgarðinum. En auk þeirra þekkist á Álftanesi jökulgarður, jrveralda, senr hlóðst upp við fram- jaðar jressa jökuls á stöðnunartímabili, (sbr. T. Tryggvason & f. Jónsson 1958, og Þorl. Einarsson 19ö 1 b). Þess má og geta, að í Mela- sveit á milli Akrafjalls og Olvers eru miklir jökulgarðar, þveröldur, sem ýtzt hafa saman við sporð á skriðjökli, sem skriðið hefur ut Svínadal eða að einhverju leyti út Hvalfjörð (sbr. Guðm. G. Bárðar- son 1923). Hafa þær verið settar í samband við „Álftanesstigið" og taldar myndaðar á því (Þorleifur Einarsson 1960). Merki hafa fundizt hér á landi um kuldaskeið í lok ísaldar líkt því, sem varð í Skandinavíu og Norður-Ameríku, alls staðar um sama leyti. Stóð kuldatími þessi frá 9000—8100 fyrir Krists burð. ísöld er látin enda og nútími hefjast við lok hans. Kuldaskeið Jretta nefnist „yngra holtasóleyjarskeiðið” (Júngére Dryaszeit). Nú orðið má telja víst, að hér á landi hafi Búðaröðin ekizt upp við framgang jökuls á „yngra holtasóleyjarskeiðinu“, og í samræmi við það er það hérlendis nefnt Búðaskeið (Guðm. Kjartansson 1964 a og Þorl. Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.