Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 15
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RIN N 109 1. mynd. Sandey, eldvarp með tveim gígum í miðju Þingvallavatni. Gígarnir liafa myndazt yfir stuttri gossprungu, sem stefnir NA—SV. Af dýptarkortinu má ráða, að suðvestur Irá eynni sé misgengi. í framlengingu þess til SV eru gíg- arnir hjá Nesjavöllum, þ. e. gossprungan austan í Dyrafjöllum, sem gaus í kringum árið 80 e. Kr. Útsýni til SV. Abb. 1. Sandey, junge Vulhaninsel milten in dem See Þingvallavatn mit zwei Kratern, die einer NE—SW-st,reichenden Spalte aufsitzen. Aus der Tiefenkarte des Sees kann auf eine Verwerfung sudwestlich der Insel geschlossen werden, In ihrer Verldngerung nach .S’IV befindet sich ein 5y% km langer Spaltenvulkan, von dem die Nesja-Lava (Alter = 1880±65 Jahre) herstammt. lilick nach STF. Luftaufnahme. ið, sem runnið hefur frá vestari gossprungunni, er 1880 ±65 ára (Kristján Sæmundsson 1962), eftir því sem aldursákvörðun sams konar og sú, sem fyrr var getið, segir til um. Sandey er eldvarp með tveim gígum í miðju Þingvallavatni. Hefur þar gosið með sama hætti og í Öskjuvatni 1926 eða í Surtsey og hlaði/.t upp gígbarmar úr ösku, hraunmolum og gjalli. Gosið hefur aldrei komizt á það stig að verða hraungos, en svo getur lyrst orðið, er gosrásin hefur þétzt svo vei, að vatn nær ekki að splundra hraunleðjunni. Grá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.