Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 15
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RIN N 109 1. mynd. Sandey, eldvarp með tveim gígum í miðju Þingvallavatni. Gígarnir liafa myndazt yfir stuttri gossprungu, sem stefnir NA—SV. Af dýptarkortinu má ráða, að suðvestur Irá eynni sé misgengi. í framlengingu þess til SV eru gíg- arnir hjá Nesjavöllum, þ. e. gossprungan austan í Dyrafjöllum, sem gaus í kringum árið 80 e. Kr. Útsýni til SV. Abb. 1. Sandey, junge Vulhaninsel milten in dem See Þingvallavatn mit zwei Kratern, die einer NE—SW-st,reichenden Spalte aufsitzen. Aus der Tiefenkarte des Sees kann auf eine Verwerfung sudwestlich der Insel geschlossen werden, In ihrer Verldngerung nach .S’IV befindet sich ein 5y% km langer Spaltenvulkan, von dem die Nesja-Lava (Alter = 1880±65 Jahre) herstammt. lilick nach STF. Luftaufnahme. ið, sem runnið hefur frá vestari gossprungunni, er 1880 ±65 ára (Kristján Sæmundsson 1962), eftir því sem aldursákvörðun sams konar og sú, sem fyrr var getið, segir til um. Sandey er eldvarp með tveim gígum í miðju Þingvallavatni. Hefur þar gosið með sama hætti og í Öskjuvatni 1926 eða í Surtsey og hlaði/.t upp gígbarmar úr ösku, hraunmolum og gjalli. Gosið hefur aldrei komizt á það stig að verða hraungos, en svo getur lyrst orðið, er gosrásin hefur þétzt svo vei, að vatn nær ekki að splundra hraunleðjunni. Grá-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.