Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 47
NATTURUFRÆÐINGURI NN
137
9. mynd. MiSfell, móbergshryggur austan við Þingvallavatn séður úr lofti
vestan að. í baksýn Kálfstindar og Laugarvatnsfjöll. Fremst í Miðfclli má
sjá greinilega strandlínu. Hæð liennar er um 7,80 m yfir vatnsborði. Hún
liefur myndazt, eftir að liraunið rann í útfall Sogsins á milli Dráttarhlíðar
og Iíaldárhöfða fyrir rúmum 9000 árum.
Abb. 9. Midfell, ein Hyaloklastit-Rucken ö.stjicli des Þingvallavatn. Im Hinter-
grund sind Kálfstindar und Laugarvatnsfjöll. Eine deutliche Strandliilie kann
bei Miðfell 7,80 tn ilber dem heutigen Seeufer gesehen werden. Sie entstand vor
ruiul 9000 Jahren, als die Lava von Miðfellshraun den Abfluss des Sees ver-
riegelte und eine Spiegelerhöhung verutsachte. Reclits am Bildrand liegt, auf
der Lava von Miðfellshraun, die beiderseit des Berges entlang geflossen ist,
ein alter Strandwall auch 7,(50 m úber dem Seespiegel. Luftaufnahme. Blicli
nach Osten.
Norðan í Dráttarhlíð er strandlína forn, mörkuð af skonsum
og hellisskútum eftir Björgunum endilöngum austur að Sogshorni,
nema þar sem skriður hafa hrunið. Ýmsir stórir hellar hafa gróp-
azt þarna í bergið, sem er Iremur auðunnið móberg, og eru þeir
stærstir Skinnhúfuhellir austarlega og fjárhellir frá Villingavatni
vestarlega í hlíðinni. Hæð þessarar strandlínu var mæld á tveirn stöð-
um. Við fjárhellinn var hæð hennar 11,05 m, og austur við Sogsborn,
lýst við Mývatn og myndast af viildum ísþrýstings, er hér ekki að ræða, nema
e. t. v. á lægstu spildunni allra næst vatninu, neðan við tvo breiða rinda
í um 2 m liæö ylir því.
L