Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 «lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Suðræn fiðrildi. Seinnipart sumars og á haustin koma fiðrildi hingað til lands, er með stærð sinni og litfegurð vekja athygli almennings. í ágúst og september nú í ár hefir meira orðið vart við þessa skraut- legu gesti en nokkru sinni fyrr, svo að vitað sé. Oftast sjást þau á Suðurlandi, en þau finnast líka í öðrum landshlutum. Mörgum verður á að spyrja, þegar þeir sjá þessi fallegu fiðr- ildi: hvers vegna koma þau hingað ? 1. md. Efri myndin er af aðmírálsfiðrildi, en sú neðri af þistilfiðrildi. (Eftir Danmarks Fauna.) Ýmsar fiðrildategundir hafa ríka tilhneigingu til ferðalaga, og svo er um sum þessara fiðrilda, en einkum þó þistilfiðrildin. Þau safnast stundum saman í stóra flokka með tugþúsundir eða milj- 7

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.